Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 138
138
L'm fjárhag íslands og sjoii.
meb konúngs úrskurbi 25. Juli 1844 var ákve&ib, a& sjúíiur
þessi skyldi vera einúngis 28,165 rd. 24 sk.; síban var
enn tekib afhonum, og upphæb hans ákvebin til 13,765 rd.
83 sk., ineb vöxtum frá 7. Mai 1846. — Vör höfum ekki
séb skýrslu um þenna sjöb síban alþíngi var sagt 1857
ab hann hefbi verib vib árslokin 1856 orbinn 15,168 rd.
49 sk.
2. Mj ölb ótasj <5 b u finn, sem var ákvebinn ab
vera skyldi 7500 rd. meb konúngs úrskurbi 7. Decembr.
1842, en þessum stofni var aptur breytt í 300 rd. árgjald
ineb konúngs úrskurbi 25. Juli 1844.
3. Itala í gj öf Hansens konferenzrábs, sem
steudur hjá hinu danska Landbústjórnarfélagi, og er ætlub
til styrks eba verblauna fyrir framtak í ymsum nytsömum
íyrirtækjum (kon. úrsk. 7. Aprii 18022). Gjöf þessi var
6000 rd. í kúranti, meb 240 dala ársleigu, og átti sú
ársleiga ab gánga til Færeyja, Finnmerkur, Islands og Græn-
lands á víxl. þaban er tekinn sá styrkur, sem hib danska
Landbústjórnarfélag hefir stundum veitt til íslands þarfa.;i
II. T i 1 v í s i n d a 1 e g r a þ a r f a o g t i 1 ke n n s 1 u.
4. Árna Magnússonar sjóburinn, ineb hand-
ritasafni, vib Kaupmannahafnar háskóla. Vib þetta safn
eiga ávallt tveir íslenzkir vísindamenn ab vinna, og liafa
laun fyrir. Sjóburinn er nú hérumbil 32,000 dala. Skýrslur
koma vib og vib í tímaritum hins konúnglega norræna
Fornfræbafélags.
5. Gjafasjóburþorláks biskups Skúlasonar
‘) Alþíng. tíb. 1857, bls. 388.
-) Lagas. handa Isl. VI, 571—572
a) Bréf Laiidbústjórnarfél. til stiptamtm. á Islandi 25. Juli 1840,
Lagasafn handa Isl. XI, 673 — 675.