Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 140
140
Um fjárhag íslands og sjófci.
þegar fengib ölmusu14. Fyrsta skýrsla og lög fyrir stofnun
sjóösins 1846.1 * 3 Sjófeurinn er undir umsjón fehirílis, yfir-
kennarans vi& skólann, og var um nýjárih 1864 hérumbil
2900 rd. á vöxtum.*
10. Sjóbur prestaskólans, stofnaíur fyrir
forgaungu Professors Péturs Péturssonar, og stendur undir
umsjón forstöíiumanna prestaskólans; hann var um árslokin
1863: 1330 rd. 22 sk. og gjafasjóbur Halldórs Andrés-
sonar aö auki, hérumbil 1200 rd.8
11. Prentsmibjan, undir umsjón og ylirstjórn
stiptsyfirvaldanna. Eptir seinustu reikníngum á hiln hds
og áhöld, prentaöar bækur og nokkurn vaxtasjób, sem er
allt tilsamans hérumbil 20,000 dala virfei.
12. Stiptsbókasafnií), stofnab fyrir forgaungu
konferenzrábs Rafns í Kaupmannahöfn 1818. Stofnunar-
bréf 4. August 1826; kondngleg stabfestíng 15. November
1826.4 Stattíta um hinn fasta sjóö bókasafnsins, staðfest
af konúngi 10. Juli 1956. þab er ákveöib, a& jalnan
skuli leggja upp 50 rd. af vöxtunum á ári. Skýrsla um
ástand og fjárhag bókasafnsins frá stjórnendum þess hefir
ekki verií) auglýst um mörg ár, en eptir hinum fyrstu
stattítum áttu stiptsyfirvöldin, sem yfirstjórnendur bóka-
safnsins, ab senda stjórninni skýrslu um hag þess á
hverju ári. f auglýsíng forstö&unefndar bókasafnsins
25. April 1854 er sagt, ab bókasafnii) eigi hérumbil
2000 rd. innstæbu, og í bréfi hinnar íslenzku stjórnardeildar
13. Juni 1860 er sagt, a?) sjó&ur bókasafnsins hafi verib,
„þegar stattíturnar voru samdar.“ (1856?) = 2343 rd,
l) Reykjavíkurpóst. I, 44—47.
5) pjó&ólfr XVI, 50.
3) þjóbólfr XVI, 50.
4) Lagasafn handa ísl. IX, 117 — 125.