Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 141
Om fjárhag ísiands og sjóbi.
141
á vöxtum. en 1860 sé í safninu „yíir 10,000 bindi“.
þar á nn5ti gjörir bákavörbur rá& fyrir í skýrslu sinni
(1862), a& bdkasafnib muni vera hérumbii 8000 bindi, og
væri |)a& rúmuin helmíngi meira en |)a& var 1826.1
13. Bókasafn vesturamtsins. stofnab af |)á-
veranda amtrnanrii konferenzrábi Bjarna þorsteinssyni og
þáveranda prófasti í Snæfellsness sýslu Prófessor Pétri
Péturssyni 1844. Reglugjörí) og bókaskrá er til prentub.2 3
Sjófeur ókunnur. Safnib er í Stykkishólmi.
14. Bókasafn nor&ur- og austur-amtsins.
Bókaskrá er til prentub.8 Stjórnarnefnd er nýlega sett af
amtmanni.4 Bókasafn þetta á engan sjó& enn sem komií) er.
15. Bar&astrandar sýslu bókasafn, stofna&
af agent Gu&mundi Scheving. Reglugjör& 8. Juli 1842,
sta&fest af konúngi 3. November 1842,5 prentub meb
bókaskrá 1845. Bókasafnib á engan sjó&.
16. Evangelisku smárita sjó&urinn er oss
ókunnugur, en þa& er almennt sagt, a& sira Jón sál.
Jónsson, sem var lengst prestur a& Grund og Mö&ruvöllum
í Eyjafir&i, hafi sent til forstö&umanna Bræ&rasafna&arins
e&a Hernhútta í Kaupmannahöfn 1000 dali, me& því skil-
yr&i, a& vextir þessa sjó&s skyldi gánga til prentkostna&ar
evangeliskra smárita. Af ritum þessnm hafa komi& út
Nr. 1—80 frá því 1816 og til 1854, og sí&an árin 1856
■) þjó&ólfr VI, 205; Tí&indi um stjórnarmál. Islands I (7da hepti).
361—363; Skyrsla Jóns Arnasonar í Íslendíngi III, 26. 44. 49
og sérstök (Rvík 1862. 8vo).
2) Skýrsla um Vesturamtsins almenna bókasafn í Stykkishólmi,
samin af stjórnendum þess. Rvík 1847. 40 blss. 8vo.
3) Registur yflr Islands nor&ur og austuramts bókasafn. Khöfn
1851. 68 blss. 8vo.
4) Nor&anfari 1863, Nr. 1—2.
5) Lagasafn handa ísl. XII, 405—417.