Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 142
142
Uni fjárhag íslands og sjóbi.
og 1857 Nr. 1 og 2, en sí&an Yitum vér ekki tilabneitt
sé prentaö af þessu ritsafni.
III. Til andlegu stéttarinnar:
17. Kollekta Jdns Eiríkssonar handa prestum
á Islandi (eba: í Hóla biskupsdæmi). Um þenna sjófc er
glöggvast sagt í Nýjum Félagsritum X, 70—71. Can-
cellíbréf 15. April 1841 segir fyrir, a& greiða skuli árlega
(11. Juni( af vöxtum sjó&s þessa 150 rd., sem biskup
skuli útbýta.1 *
18. Kollektan frá 1757, sem síðan var köllufe
,,islandslte Penge“. Um hana er glöggvast sagt í Nýjum
Félagsritum X, 69—70. Sjóður þessi var geymdur hjá
Sjálands biskupi, og var orðinn 1639 rd. 92 sk. ár 1796,
en í bréti 16. September 1797 skipar Cancellíib biskupi
að safna, þartil leigan væri orðin 100 rd. á ári.3 Síðan
var þessi sjóður undir stjórn Sjálands biskups og mun
hafa tapazt þar að mestu; en 1840 og þareptir var umtal
um, að leggja þab sem eptir var inn í Thorchillii sjó&inn.
19. Kirkna sjóðir. Margar kirkjur eiga vaxtasjóði
meiri e&a minni. Skýrslur um fjárhag allra kirkna á
landinu á ab senda til stjórnarinnar á hverju ári, og hefir
ágrip af þeim skýrslum verib prentafe nokkrum sinnum á
seinni árum.3 Eptir skýrslu landfógeta voru kirkna fé á
vöxtuin í jarbabókarsjóbnum 11. Juni 1863:
meb 4 °/o í ársleigu ..... 3302 rd. 48 sk.
- 3Va - — ..... 1128 - 45 -
- 3 - — ..... 823 - 46 -
tilsamans ..... 5254 rd. 43 sk.
‘) Lagasafn handa Islandi XII, 82 — 83.
J) Lagasafn handa Islandi VI, 287—288.
3) Fyrir ár 1853 í Skýrsl. um landsh. I, 215—233; fyrir 1857 sst.
II, 308—330; og fyrir 1860 sst. III, 274—296.