Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 144
144
Um fjárhae Islands og sjófei.
24. Prestaekkna sjó&ur undir umsjón biskups-
ins; rar vií) árslokin 1863; J8C0rd. á vöxtum.1 þar ab
anki er arfur íngveldar Guömundsdóttur, prestsekkju, sem er
undir dómi, og er þafe fó talib 207 rd. 76 sk. á vöxtum
meb 3 °/o í jarfeabókarsjóbnum. Serílagi er sagt í skýrslu
landfógetans um vaxtafe í jarbabókarsjóSnum 11. Juni 1863,
afe „fátækar prestaekkjur á Nor£>urlandi“ eigi vaxtasjób
meí) 31/? % í leigu, og sé ab upphæb 28 rd. 16 sk.
IV. Til læknaskipunar.
Meb konángsúrskurbi 12. August 1848 (opib bréf 23.
August s. á.)2 er skipab ab draga saman eignir spítalanna
í einn sjób, og setja á vöxtu, sem beztir fást, og er þab
fé ætlab til ab bæta læknaskipunina í landinu. Eignir
spítalanna voru þessar, eptir seinustu skvrslum:
25. Kaldaöarnes spítali, 31.De-
cember 1862,3 alls ....... 26,673 rd. 47*/2 sk.
26. Hörgslands spítali, 31. De-
cember 1862, alls......... 4,269 „ -
27. Hallbjarnareyrar spítali, 31.
December 1862, alls....... 5,060 - 81V2 -
28 Möbrufells spítali, 31.Decem-
ber 1862, alls............ 10,265 - 47
Allir spítalarnir eiga þar ab auki fasteignir, heimajarbir
sínar meb ótjörbum, og eru þær eignir ab minnsta kosti
10,000 dala virbi.
*) þjóbólfr XVI, 49.
s) Bréf þetta er prentaS me% alþíngistíb. 1849, Vibb. bls. 65—66.
3) Upphæí) spítalasjóbanna er tekin eptir prentnbum sérstökum
skýrsium frá biskupinum yfir Islandi og frá amtmanninum í
Norbur og austur amtinu. Vaxtafé þaíi sem er í jaréabókar-
sjóbnum gefur sumt ekki meira en 3Va e?)a 3 °/« I rentu.