Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 145
Urn fjárhag Islauds og sjóbi.
145
V. Til lögstjórnar og lögreglu skipunar.
29. Sakagjaldssjó&urinn (Dómsmálasjófmrinn
eöa Justizkassinn), undir umsjón landfógetans. Eptirstö&var
í þessum sjóbi 31. December 1861 voru : 16,757 rd. 12 sk.1
30. Jafna&arsjó&ur su&uramtsins, undir stjórn
og umsjón stiptamtmannsins, sem amtmanns yfir sufeur-
amtinu. Eptirstö&var 31. December 1862: 520 rd. 70 sk.2
31. Jafna&arsjó&ur vesturamtsins, undir stjórn
og umsjón amtmannsins. Eptirstöfevar vif) árslok 1862:
417 rd. 13 sk 3
32. Jafnabarsjófiur norfiur- og austuramts-
ins, undir stjórn og umsjón amtmannsins; var í skuld
vib árslokin 1862.
33. Lögreglusjóbur í Reykja vík, stofna&ur meb
samskotum í November 1862; eptirstö&var 31. December
1862: 21 rd. 25 sk.4
VI. Fátækra sjó&ir og styrktar sjó&ir.
34. Fátækra sjó&ir hreppanna; um fjárhag þess-
ara sjó&a eru skýrslur prenta&ar á seinni árum,5 og eiga
sumir af þeim penínga á vöxtum í jar&abókarsjó&i. Eptir
skýrslum landfógeta um vaxtafé í sjó&num 11. Juni 1863
áttu fátækrasjó&irnir:
meb 4% í ársleigu..., 5258 rd. „ sk.
- 3‘/s - .... 5975 - 63 -
- 3 — .... 801 - 84 -
Tilsamans 12,035 rd. 51 sk.
*) pjó&ólfr XV, 159.
-) þjóbólfr XV, 157-158.
3) þjó&ólfr XV, 144—145.
J) þjó&ólfr XV, 64.
’) Skýrslur um efnahag sveitasjó&anna í fardögum 1854, Skýrsl.
10