Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 146
146
Um fjárhag Islands og sjoíi.
j>eir hveppar, sem áttu mest á vöxtum, voru Vopnafjarbar
hreppur og Gnúpverja hreppur.
35. Bæjarsjúíiurinn í Eeykjavík: eptirstö&var
hans vih árslokin 1862 voru 1511 rd. 12 sk.
36. Fá tækrasj úhurinn í Reykjavík: eptir-
stöSvar hans vih árslokin 1862 voru 1650 rd. 34 sk.
37. Hafnarsjóhurinn íReykjavík: eptirstö&var
hans viii árslokin 1862 voru 1031 rd. 45 sk.
38. Eyjafjalla sjó&urinn frá 1822 var upp-
haflega 61 rd. 36 sk. og 7 tunnur af rúgi, sem gekk af
því, sem gefi& var til styrks Eyjafjalla sveit eptir jökul-
gosiö 1822. Meí) rentukammerhrefi 7. Mai 1825 var leyft
aí> setja þetta á vöxtu; í brefi 23. Septbr. 1826 er tekib
fram, aö sjóöurinn se 60 rd. 72 sk., sem sé á vöxtum,
og skuli stiptamtmaöur skýra frá árlega hvernig sjó&i
þessum líöi o. s. frv.1 — Landfógetinn telur vaxtafé þessa
sjóÖs 11. Juni 1863 meö 4% í ársleigu 86 rd. 56 sk.
og - 3V3 — 75 - 10 -
tilsamans 161 rd. 66 sk.,
en ekki vitum vér neinar skýrslur auglýstar vera um
þenna sjóö.
39. Nau&hjálp Hrunamanna hrepps, stofnub
1827 af presti og nokkrum bændum í Hrunamanna hrepp
til matarbyrgöa handa hreppnum þegar á lægi. ReglugjörÖ
sýslumanns í Árness sýslu 6. Novbr. 1827; konúngleg
staöfestíng í úrskuröi 27. August 1828.2 Um þenna styrk
eta foröabúr vitum vér engar skýrslur auglýstar vera.
40. Gufunes spítala sjóbur, eöa styrktarsjó&ur
um landsh. á Isl. I, 124—178; sömuleiíds í fard. 1858, sst. II,
364—405; sömuleiÖis í fardögum 1861, sst. III, 323—368.
‘) Lagasafn handa Islandi VIII, 645—646; IX, 96.
'0 I.agasafn handa Islandi IX, 317—322.