Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 147
Um fjárhag Islands og sjófci.
147
lianda konúngs landsetum í SuSuramtinu og ekkjum þeirra,
stofnabnr meb reglugjörb konúngsúrskur&ar 7. Juni 1833
og settur undir stjúrn og umsjdn stiptamtmanns. Innstæöa
31. Ðeceraber 1862: 1215 rd. 78 sk., peníngar 63 rd.
7 sk.1 — í skýrslum landfógeta um vaxtaftí kemur þessi
sjófcur fram undir þremur ólíkum nöfnum (-fiufunes Ilospi-
tals Fond“ — „Understöttelsesfond ifölge liesol. 14. Marts
1832“ og -Fonden for leongelige Leilœndinger i Sönder
Amtet“), sem þó munu öll þý&a hinn sama sjófe.
41. Fiskimanna sjóbur í Gullb ríngusýslu,
eba „sjó&ur handa ekkjum og börnum drukkna&ra físki-
manna frá Reykjavík og Gullbríngu og Kjósar sýslum.“
Stofnabur 1830. Reglugjörb staöfest af konúngi 24. Juni
1840. Sjóbur um árslok 1863: 1919 rd. 38 sk.2 *
42. Ekkna sjóbur á Akranesi, stofnabur eptir
uppástúngu Borgfirbínga 1861. í Marz 1864 var safnab
86 rd. 36 sk. og 41 rd. á vöxtum. þar a& auki átti
sjóburinn von í gjöf Sharps, 12 pund Sterl.8
43. Styrktarsjóbur Nes hrepps í Snæfellsness
sýslu. I skýrslu landfógetans um vaxtafé 11. Juni 1863
er sagt, ab sjóbur þessi („Fonden for Nes Bep i Snce-
fellsnœs Syssel“) eigi á vöxtum 200 rd. met) 3^/a %
leigu. Annars hafa ekki skýrslur um sjób þenna veriö
ab nýjúngu auglýstar á prenti.
44. Gróustaba sjóburinn, eba gjöf Einars Jóns-
sonar á Kollafjarbarnesi og konu hans til fátækra í Kirkju-
bóls hrepp í Stranda sýslu. Gjafabréf 20. Mai 1818 og
29. April 1823. Konúngleg stabfestíng 19. September
1823. Sjóímrinn er undir stjórn sýslumanns í Stranda
') Lagasafn handa ísl. X, 321—324; þjóbólfr XV, 158—159.
2) Lagasafn handa Isl. XI, 659—662; þjóbólfr XVI, 100.
:() þjóbólfr XV, 191; XVI, 63, 103.
10*