Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 150
150
Um fjárhag íslands og sjofti.
a
Reglugjörb 15. November 1828, konúngleg stabfestíng 4. Juni
1830. Eptirstöövar 31. December 1862: 3810 rd. 25 sk.1 *
56. Rú n ab arsj ó Bu r Norður- og austur-
amtsins, undir stjörn amtmannsins. Vib árslok 1862 átti
hann alls 1713 rd. 80 sk.
57. Hjaltesteös sjóBurinn, stofnabur meí) gjöf
sira Olafs Hjaltestebs, prests í Saurbæ á Hvalfjar&arströnd,
íil uppörfunar og betri eflíngar jar&abótum í Saurbæjar
sókn. Sjóbur þessi er 800 rd. og fasteign a& auki, sem
á aí> koma sókninni af) notum frá fardögum 1869.
Gjafabréf 28. November 1848; konúngleg sta&festíng 12.
Mai 1849.*
VIII. A&rir sjó&ir.
58. Brúarsjófcurinn á Jökulsá, undir stjórn
amtmannsins í norbur- og austur-amtinu, var vib árslok
1862 alls 969 rd. 58 sk.
59. Sæluhússjó&urinn í Fóelluvötnum, stofn-
aður 1838 með samskotum fyrir forgaungu Jóns bónda
Jónssonar á Elliðavatni. Hann er nú talinn 50 rd. með
4 % leigu í jarðabókarsjóðnum.3
60. Sæluhús3jóðurinn á Kolviðarhól, stofn-
aður með samskotum fyrir forgaungu sira Páls Jónssonar
(Matthiesens) í Hjarðarholti í Dölum. Hefir verið undir
stjórn stiptamtmanns síðan 1858,4 og er nú talinn 140 rd.
23 sk. með 3‘/a °/o leigu í jarðabókarsjóðnum.
61. Vegabótasjóður Árnessýslu, stofnaður
*) Lagasafn handa Isl. IX, 515—520; þjóðólfr XV, 145 — 146.
-) þjóðólfr XV, Nr. 1—2.
3) Sunnanpóst. 1838, bls. 95—96.
4) þjóðólfr X, 120.