Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 151
Um fjárhag íslands og sjobi.
151
fyrir forgaungu Magnúsar Júnssonar í Brá&ræbi. Vaxtafé
sjó&sins í Marts 1864 var 550 rd.1 *
62. Sjófcur fjallvegafölagsins var í seinustu
skýrslu frá því 31. December 1834 talinn 457 rd. 92 sk.
KomingsúrskurSur 18. Marts 1834 veitti félaginu 100 rd.
6tyrk árlega í finim ár (1834—i838).® Um þenna sjób hefir
ekkert verib auglýst síban félagib hætti störfum sínum.
63. þíngvalla sjóburinn, stofnabur meb sam-
skotum 1853 — 1855, til ab reisa skýli handa fundar-
mönnum á hinum forna alþíngisstab á þíngvöllum 1854
var sjóburinn 166 rd. 32 sk. og 1855 var lofab frá
Subur-þíngeyjar sýslu 50 rd. þar ab auki.3
IX. Nokkrir félagssjóbir.
64. IIib íslenzka Bókmentafélag átti 31.
December 1863: á vöxtum 9520 rd., í penínguin 1223
rd. 85 sk.; í bókum og kortum 20,000 dala virbi.
65. Hib íslenzka Biblíufélag átti 30. Juni
1862 í vaxtafé og peníngum: 1763 rd. 28 sk.4
66. Húss- og bústjórnarfélag Suburamtsins
átti í árslokin 1863 vaxtasjób: 4746 rd.5
67. Skipa-ábyrgbarfélag Vestmannaeyja,
stofnab 26. Januar 1862, átti 30. September 1862 í sjóbi:
60 rd. 64 sk., en hafbi í ábyrgb 11 skip, ab verblagi
2,022 rd.6
') þjóbólfr XIV, Nr. 5 og 20; XV, 25; XVI, 75.
*) Sunnanpóst. 1835, bls. 92—96; Lagasafn handa Islandi X,
457—458.
s) þjóbólfr VI, 241; VII, 108.
4) bjóbólfr XV, 130.
5) þjóbólfr XVI, 63.
‘) þjóbólfr XV, 31-33.