Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 152
152
Um fjárhag íslands og sjóbi.
68. Félag til ab stofna sjúkrahús íReykja-
vík, stofnafe 6. Oktober 1863, og hefir byrjaö ab
safna sjdbi, sem síbar munu koina skýrslnr um.1
69. Hib konúnglega norræna Forn fræ&af é-
lag í Kaupmannahöfn. Félagsins fasti sjúbur „til útgáfu
íslenzkra fornrita og eflíngar norrænna fornfræba“ var 31.
December 1860: 72,000 rd., en mun nú vera orbinn
hérumbil 80,000 rd.2
Um lestrarfélögin, sem kend voru vib .Jens Möller
prófessor, og um önnur lestrarfélög, eru engar skýrslur
auglýstar, svo vér þekkjum aí> eins sum þeirra ab nafni
til, en sum líklega alls ekki, og verbum því a& sleppa
þeim öllum.
Af þessu, sem hér er talib, má sjá, ab þó enn vanti
skýrslur um ymsa sjóbi, þá eru þó býsna margar fram
komnar síban 1851, ab vér minntumst fyrst á þetta atri&i
í fjárhagsmálum vorum. þaí) má einnig sjá af þessu
ágripi, afe þab er ekki smár auöur, eptlr efnahag lands
vors, sem er safna&ur í þessum smásjóbum, og vex meb
leigum og tekjum árlega árs. Vér getum einnig talife þab
meb framfór lands vors, ab smásaman er meira og meira
af þessu fé ávaxtab í landinu sjálfu, þar' sem þab var
ábur fyr einúngis ávaxtab í ríkissjóbnum. Vér höfum
ekki skýrslur í höndum til ab sýna nákvæmlega, hversu
mikib fé úr hverjum sjóbi se ávaxtab í ríkissjóbnum og
hversu mikib hinsegin, en vér skulum bæta vib yfirliti yfir
þab fé, sem landfógetinn á Isiandi telur ab goldnir sé
') þjóbólfc XVI, Nr. 8, 23 (bls. 92).
•) Stof'nunarbréf fyrir félagsins fasta sjóbi 30. Oktober 1834; kon-
úngleg stabfestíng 31. December 1834. Lagasafn handa Isl. X,
575—577.