Ný félagsrit - 01.01.1864, Qupperneq 153
Um fjárhag íslands og sjóíi.
153
vextir af lír jartabókarsjóSmim ll.Juni 1863, og er þab
sem fylgir:
vextir vextir vextir
4 af 100. 3'/s af 100. 3 af 100.
Fátækrasjóbir . . . 5,258. „ 5,975.63 801.84
Prestakalla sjóbir. 776.94 785.6 336.85
Kirkna sjóbir. . . . 3,302.48 1,128.45 823.46
Spítala sjó&ir. . . . 8,509.41 13,396.35 6.938.58
Búna&arsjó&ir1 . . 4.959.29 1,832.26 700. „
Ymsir sjóbir .... 25,727.58 7,805.93 2,540.42
Omyndugra fé... 1,648.5 13,690.48 6,320. „
Yrnsir nafngreindir 70,998.30 — — 800. „
inenn
ónafngreindir.. . . 4,269.7 — — — --
alls tilsamans. . 125,449.24 44,614.29 19,261.27
þegar vér hugleibum þetta, j>á má jiab vera mikib
umhugsunar efni hverjum jieim, sem vill framför lands
vors, ab sjá svo mikib fé, nær 200,000 dala, vera ávaxtab
utanlands, þar sem landiö sjálft þarf svo mjög meb ab
sem mestir peníngar væri |>ar í veltu.
Annab þab, sem má vekja umhugsun hjá oss, þegar
vér sjáum yfirlit yfir sjó&i þessa, er hib alþjó&lega gagn,
sem þessir sjóbir gjöra. Eins og nú stendur finnst oss
þab ab tiltolu vera harbla lítib, og hin mesta hvöt vera
til ab menn huglei&i, hversu þab mætti meira verba. þ>ab
hefir or&ib ab einskonar venju hjá oss á seinni tímum, ab
flestir efnamenn, sem hafa farib a& gefa af fé sínu eba
stofna sjóbi, hafa gefib til fátækra eba stofnab styrktar-
sjóbi handa fátækum. Tilgángurinn hefir án efa verib
góbur og lofsverbur, en í raun og veru þá ver&a gjafir
') þar meb er talinn sjóbur Suburamtsins húss og bústjórnarfélags.