Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 154
154 Um fjárbag Isl&uds og sjófci.
þessar margar hverjar eiginlega handa hinum efnu&u, en
ekki handa hinum fátæku, sem þær eru ætlafcar. þegar
gjöfin er handa hreppnum, þá ver hreppurinn henni, semhann
á rett til, þannig, afc hann veitir hana árlega þeim sem
hreppstyrks þurfa, en þenna hreppstyrk til fátækra eiga
hinir efnafcri afc gjalda, og hlyti afc gjalda ef gjöfin ekki
væri. Gjöfin er því í raun og veru til löttis hinum
efnafcri í sveitinni, miklu franrar en til hjálpar hinum
fátæku. þegar menn gefa af gófcum efnum og góðum
hug, ætti menn því miklu heldur aí) gefa til þeirra stofn-
ana, sem framkvæmd og framför er í, en til hinna, sem
hafa sínar skyldukvafeir, og þær ekki meiri en svo, afe
þeim er hægt afe uppfylla þær hjálparlaust, og allrasízt
ætti menn afe laga gjafir sínar svo, afe þeir nyti þeirra sízt,
sem þær eru ætlafear, heldur aferir, sem ekki þurfa þeirra mefe.
Hife þrifeja atrifci, sem mjög er afcgæzlu vert, er þafe,
hversu litlar framkvæmdir koma í ljós frá mörgum af
þessurn sjófcum. Umsjónarmennirnir eru alltaf afe telja
skuldabrefin, og safna leigunum, en öll framkvæmdin er í
þessari sparsemi. Enginn getur varizt afe hugsa sér, hvort
ekki muni nú fara eins og fyr, afe menn safni sjófeum og
auki árlega, og hugsi ser hvafe stórir þeir eigi nú afe verfea,
og hversu mikife þeir eigi níi afe afreka á endanum, eins
og Krúsarkarlinn í sögunni; en svo komi allt í einu eitt-
hvafe uppá, sem svipti burt mesta hlutanum af sjófenum,
og nd verfei afe fara afe safna á ný, en aldrei verfei neitt
gjört. Ver höfum nú ekki svo fyrir augum Böggvistafea
sjófeinn, sem helzt er ætlafcur til afe halda fram aurasafni,
en ekki til afe afreka neitt verulegt gott, þángafe til hann
geti eignast alla fasteign á fslandi einhverntíma í eilíffeinni;
en vér höfum einkum fyrir auguin slíka sjófei einsog
Thorchillii sjófeinn og spítalasjófcina, sem eru ætlafeir til