Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 155
Um fjárhag lslands og sjoí)i.
155
merkilegra Iramkvæmda og harbla nvtsamlegra fyrir land
og lýb. Spítalasjó&irnir gæti nú lagt til 2000 rd. árlega.
til ab efla og bæta ymsar greinir, er til læknaskipunar
heyra á landinu, og væri þab allmikill styrkur; en jafn-
framt gæti þó stofninn aukizt álitlega samt sem ábur,
einkanlega ef tekizt gæti ab fá betri reglugjörb fyrir heimtu
spítalahlutanna, sem bebib var um 1847 og síban; og eptir
nokkur ár gæti sjóbur þessi á sama hátt lagt fram 3000
rd. á ári o. s. frv. — Thorchillii sjóburinn gæti nú þegar
veitt 800 rd. á ári til ab styrkja barnaskóla eba bænda-
skóla í Kjalarnes þíngi, og ávaxtast þó sarnt sem ábur,
svo ab hann gæti smásaman aukib tillag sitt. Hversu
rnikib gagn ab þessu mætti verba er í augum uppi, en
nú situr sjóbur þessi abgjörbalaus og gjörir ekki annab en
telja maura sína. Um abra sjóbi eba mebferb þeirra skul-
urn vér eltki tala, því þeirra gætir ab svo litlu.
Hib fjórba atribi, sem hlýtur ab vekja eptirtekt, er
þab, hvab komi til ab enginn sparisjóbur haíi enn getab
komizt á stofn nokkurstabar á íslandi, ekki einusinni í
Reykjavík, þar sem alstabar í löndum eru komnir á spari-
sjóbir, bæbi í kaupstöbum og í sveitum, og þessir spari-
sjóbir safna miklum aubi og koma honuin í veltu, svo
þeir eru álitnir ein hin nytsamasta stofnan og grundvöllur
til mikillar framfarar í hverju landi. þessir sparisjóbir
eru jafnframt eins og smábánkar, sem geta á margan
hátt styrkt og eflt alla verzlan landsins bæbi fjær og nær.
Vér leibum engan efa ab því, ab á íslandi sé nóg efni
fyrir hendi til ab koma á fót sparisjóbum, ef ab áreiban-
legir og efnabir menn, sem fólk þyrbi ab trúa fyrir pen-
íngum sínum, og sem kynni ab fara meb þá, vildi gáng-
ast fyrir ab stofna þá og koma þeim á rekspölinn, því
eptir þab mundu þeir svo ab segja hafa fyrir sér sjálfir.
J. S.