Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 156
IV.
UM JARÐA BYGGÍNG OG ÁBÚÐ.
1.
Kæri vinur! í engu riti nú á dögum hefir verih starfaí)
mef) jafnmiklu þreki og viti að því, ab vekja athygli vora
Islendínga á landbúna&inum, eins og í Nýjum Félagsritum.
þaS mun og mega fullyr&a, ah orÖ þeirra muni bera
ávöxt, þ<5 seinna verbi, og eru ávextir slíkra tilrauna engu
betri fyrir þab, þó brá&ir sé. Menn verfea afe hugsa sig um,
skofea uppástúngurnar, reyna þær og sjá hvort þær muni
fá mefehald reynslunnar. þetta gjöra einstakir menn fyrst
í stafe. Ef nú allt heppnast þeim vel, þá fara aferir
afe hugsa og reyna, og svo koll af kolli, þángafe til
almenníngur er kominn allur á einn rekspöl, þá fyrst
koma fram ávextirnir. En til þessa gengur lángur tími
og mikil vinna. þess vegna er þafe í rauninni kynlegt,
afe heyra landa vora skrafa um árángur slíkra hluta' allt
í einu, svosem til afe mynda alþíngis, möglandi yfir því,
afe ekkert komi út af því gófea þíngi. Eg vildi ráfea
mönnum til, afe gjöra allt er í þeirra valdi stendur, afe
styrkja þíngife mefe viturlegum ráfeum og ötulu fylgi, en
hreyfa ekki vife afe tala um árángur af störfum þess fyr en
eptir svosem hundrafe ár. þeir munu þá neyfeast til afe
segja annafe, en þeir segja nú. Eg hefi aldrei heyrt ætlazt
til mikils af ófermdum únglíngi.