Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 157
Um javíia byggíng og ábúb.
157
Mart hetir verií) skráb og rædt uui landbúnaB vorn.
og.mart af því er í mörgu ágætt, sem ritab hefir verib
fyr og síbar, einsog allir hafa viburkennt, sem nokkub
hafa hugsab um þesskonar efni. En þab er eitt atribi í
|iví máli, sem eg man ekki til ab athygli manna hali
verib beint ab, en þab er: hvernig jarbir eru bygbar á
Islandi, og ætla eg því ab fara fám orbum um þab atribi
eitt. Eg ætla ab reyna ab sannfæra menn um, ab fyrir-
komulagib á byggíngu leigujarba á Islandi sb svo öfugt.
ab ef því verbi ekki komib í betra horf en nú er, þá muni
landbúnabi íslands seint fara fram, og ef til vill muni
liann aldrei komast |)ar upp.
þegar menn ræba um landbúnab vorn, þá er nú vita-
skuld, ab fyrst finna menn þab, ab hann se aumur, eins
og aft'ara kerlíng kjökrandi á knjám sér. En af því vér
erum sjálfum oss næstir, þá þurfum vér líka ab tinna
eitthvab til aísökunar eymd vorri; enda eru fæstir af oss
svo sljófir, ab þeir finni ekki eitthvab til: peníngaleysi,
mannaflaleysi, hörb ár, illan jarbveg, afskiptaleysi stjórnar-
innar og ótal abra erfibleika, sem standa í vegi fyrir
framförum landbúnabarins, eins og illir þrándar í götu.
þetta eru nú samt einkum vibbárur landsdrottnanna, fólk-
nárúnganna á fósturjörb vorri, einkum þegar þeir ræba
um leiguliba sína, lata og þreklausa. En ef nú komib er
til leigulibans, j)á tinnur hann til: hækkaba landskuld,
útgjöld til allra stétta og allan hinn vobalega her álaga
og skatta, sem þeir höfbíngjarnir og alþíngib og kóngurinn
sé ab hnýta uppá sig, jrjakaban af amli og basli. Stundum
heyrist og, þegar þeir eru spurbir hversvegna þeir vili
eyba illu kvalalíti í kofura þessum, ab þab ómar nibri í
brjósti á aumíngjanum: „0, jeg á nú ekki lengi vib þetta
ab vera, né mínir!“ — þarna kom þab! — Hér liggur rótin til