Ný félagsrit - 01.01.1864, Qupperneq 158
158
Um jan a byggíng og ábúð.
þess, aí) vér erum svo aumir; þessi rót er |>af>, sem skýtur
ávöxtum eymdar og vesældar ytir landbúnab vorn og þorra
lýÖsins, því allur þorrinn af oss eru leiguli&ar.
þegar jörÖ er bygö á Islandi, þá er fyllt út stóreflis
skjal, riærri því núgur baggi fyrir aumíngja leigulifcann.
raeö allskonar skilmálum, löglegum og úlöglegum, sumum
svo, ab þeir veröa ekki uppfylltir mefe vanalegum leiguliöa
kröptum. Stundum situr líka leiguliöi skjallaus á jöröunni,
og munar þaö minnstu hvort er, því hann er nærri því
jafn retthár eöa réttlágur, hvort sem er. — f>eir, sem hafa
byggíngarbréf, fá jörÖina bygÖa annaöhvort til næstu far-
daga, til vissra ára, eöa þegar allra bezt lætur uppá lífs-
tíí), en þá má nú koma til gúö festa auk annara smá
gúögjöröa. En tíöast er þú, ab leigulifcar eru skammæir
á jörfcunum. þeir fara frá þeim þegar þeir geta, til annara
betri; þeir deyja frá þeim, efca þeim er byggt út, efca
þeir eru bornir út. Enginn leigulifci, ekki einn einasti,
hefir þann ábúfcar rétt, afc hann og eptirkomendur hans
skuli njúta ábúfcarinnar afc kotinu.
En hvafc er nú afleifcíngin af öllu þessu? — þafc er hægt
afc sjá hana. Hún er sú, afc svo lengi sem þessu vindur
fram, verfcur engin atorka sýnd í jarfcabútum, né nokkur
veruleg framför möguleg í landbúnafci vorum; þetta er
svo efclileg afleifcíng, afc eg er viss um, afc hver lands-
drottinn og hver leigulifci skilja vel, afc hér er ekkert
orfcum aukifc. Ef eg fæ manni innstæfcufé, og segi honum:
.þetta fé færfcu til umráfca til árs; þú skilar mér af því
lögvöxtum, en hagnýtir þér þafc afc öfcru leyti eins og þú getur
bezt; en afc ári lifcnu tek eg þafc af þér“. — Hvern árángur
mun þetta hafa? — Eru nú nokkur líkindi til afc mafcurinn
blessist af fé þessu eins vel á einu ári, hvernigsem þafc kann
afc falla, eins og hinn, sem hefir fengifc sömu innstæfcu ti]