Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 159
Um jarba byggíng og ábúb.
159
200 ára notkunar eba lengur ? — Er ekki miklu líklegra, ab
hann liaH minna handa á milli vib árslokin en fulla innstæb-
una, þar sem hann hefir haft svo marga og erfiöa og
kostnabarsama króka til ab koma sér vi& meb leigu-eign sína?
Allir sem þekkja, hversu erfitt er ab fiytja sig bú-
ferlum á Islandi, munu játa, ab slík ferbalög sé hife mesta
niburdrep fyrir bændur. Samt neybast þeir til ab flytja
ár eptir ár aptur á bak og áfram, og fardagar vorir eru
sannkalla&ir dómsdagar margra leigtiliba, þ>ab er leiguliba-
byggíngum vorum ab kenna. Ætli þafe væri ekki gustuk
fyrir lánardrottnana, ab fara ab verfca ofuriítiB vægari í
útbyggíngum, og lofa leigulibum sínum aí> hafa dálítib
meira næ&i? — Meb því gefur landsdrottinn leigulibanum
tækifæri til afe bæta j>a&, sem brostib hefir á fyrir honum
í ab uppfylla hina blóbritubu byggíngar-skilmála, og sparar
honum nokkurra hundrab-dala kostnaí.
jregar leiguliba skipti ver&a á jörBum, og hafi frá-
farandi bætt jörbina aS nokkru, þá er nú svosent sjálfsagt
aí> hækka landskuldina á jörbinni; jtab er nú þolanlega
eBlilegt. En á seinni tímum er ])a& farib ab brenna vib
rétt allstabar, ab menn hækka landskuldina, þó engar jarba-
bætur sjáist. Landsdrottnar draga undan notum leiguli&a
yms hlynnindi, en áskilja ymsar óheyr&ar kva&ir, svo sem
ab parta jör&ina upp handa tómthúsmönnum og fleira því
um líkt. — Er þetta viturlegt? getur þetta leidt til framfara
búskapar vors?—Nei, landsdrottnar eiga a& bjargast; en
þeir eiga a& bjargast me& því, ab bjarga leigulibum sínum;
þa& er skylda þeirra, og hægbar leikur.
Hinn skammvinni ábú&arréttur leiguli&anna hlýtur
beinlínis a& aptra mönnum frá, a& gjöra jörbunum nokkub
til bóta. f>a& er synd a& heimta af réttlausum leiguli&a
a& gjöra jarbabætur hjá sér, en veita honum enga tilslökun