Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 160
160 Um jar<5u byggíug og ábúfe.
í eptirgjaldi, né áskilja honum nokkur hlynnindi fyrir ómak
sitt. J)ab kunna nú reyndar ab finnast dæmi til, ab leigu-
iibar fái einhverja ívilnun, ef þeir sýna frábæran dug í
jarbabútum, en þab eru undantekníngar, en ekki regla, ef
svo er. Vér þurfum ekki annab en stínga hendinni í vorn
eiginn barm og spyrja sjálfa oss, hvort vér viljum þrælka,
hlabnir álögum landsdrottins, til þess ab bæta jörb hans,
svo hann geti byggt eptirmanninum hana meb hærri land-
skuld en oss. Eg fæ ekki séb. ab leiguliba beri nein
skylda til þess; landsdrottinn hetir enga heimtíng á því,
uema gegn borgun. Jregar jörbin er bygb, þá er eptir-
gjaldib ákvebib fyrir hana eins og hún er, þegar leigulibi
tekur vib henni. Ef hann nú bætir hana svo, ab lands-
drottinn getur vel byggt eptirmanni hans hana meb hærri
landskuld en ábur, hefir þá ekki leigulibi gefib landsdrottni,
eba landsdrottinn haft af leiguliba innstæbufé, sem svarar
jafn miklum ársvöxtum og landskuldar hækkunin nemur?
Er þetta rétt? Lögfræbíngar vorir mega segja til þess,
hvab lögin ákveba ab rétt sé í þessu tilliti; tilfinníng og
óbrjálub skynsemi geta ekki vel fellt sig vib þab.
Hvers vegna er þab enn fremur ólíklegt, ab leigulibar
vorir bæti jarbir sínar? — Svarib er: vegna þess ab þeir
hafa fyrir öbruin ab sjá en landsdrottnunum. Leigulibar
njóta skamma stund ábúbarinnar; því auk þess, sem eg
tók fram ábur ab gjöri ábúb þeirra svo stopuia, er enn-
þá eins ab geta: ab þegar börn landsdrottna fara ab gjörast
fulltíba, þá fara þeir ab rýma út leigulibum sínum, svo
synir og dætur drottnanna komist ab. í slíkum tilfellum
er þab allopt, ab dugandis manninum er rýmt á bug, en
inner þokab drenghvelpíngi, sem ónýtir stundum allt, erdugur
ieigulibans hafbi áorkab. — Er þetta vegur ti! framfara í
landbúnabi vorum?