Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 162
162
Um jaríla byggíng og ábút).
nafni sem nefnist, byggi jarfcir sínar duglegum
leigulibunn, sem n j <51 i þeirra sína lífstíí), og
eptir þeirra dag börn þeirra, og eptir þessa
aptur þeirra börn, svo lengi sem ættleggurinn
lifir. Vib skulum sjá, ef þetta verfeur gjört, hvort ekki
verba blóndegri bd á Islandi afc skömrnu bragÖi, en nd
eru þar.
Ef vér hyggjum nri aí>, hvab verba mundu hinar
skynsamlegu afleibíngar af þessu fyrirkomulagi, þá er þaí>
nd fyrst sýnt eins og söl í hádegis stafc, ab bændur hlytu
ab leggja meira í jarbarækt en nd gjöra þeir. þab sem þeir
nd leggja á kistubotninn fyrir börn sín, mundu þeir leggja
í jarbabætur handa þeim, því enginn þeirra mundi svo
blindur, ab hann ekki vildi kosta kapps um a& btía sem
bezt upp í hendurnar á börnum sínum, sem ættu ab
njdta erfibis föbursins allan sinn aldur og sitja ab jörbunni
sem óbali, og þeirra börn eptir þá.
Landsdrottnar hlyti ab líta nábugum augum á þessa
breytíngu á jörírain sínum, því hdn yrbi þeim sjálfum
eins ábatasöm eins og leigulibunum, svo sem eg hefi tekib
fram í því, sem ábur er sagt.
Meb þessu er líklegt ab stórbd kæmist upp á Islandi
meb tímanum, og bændur fengi áorkab, ab senda sonu
sína tít, til ab nema í öbrum löndum, þar sem bezt væri,
jarbarfræbi og annann btískapar frama.
þessa breytíng á byggíngum Ieigujar&a mundu lands-
drottnar nota ser, til þess ab kveba ríkt á vib bændur a& bæta
jarbir sínar, og væri hægt og rétt ab þraungva þeim til
ab lofa svo e&a svo miklum jarbabótum á ári. Og líklegt
er. a& landsdrottnar léti sér heldur þa& verba fyrir,
en ab fara ab kýta þeim nibur í leirinn meb hækkabri
landskuld af jör&unum.