Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 163
Um jariba byggíng og ábú%.
J 63
þa?) er ðþarfi a& orblengja um þann hag, sem lands-
drottnar og leiguliöar mundi hafa af þessu; þah er auÖséi),
ab af því hlýtur ab leiba heillavæna ávöxtu, og þafe er
deginum ljösara, ai> þetta er rdtin, sem landbúnabur vor
á ai) spretta af. Vér fáum ekki séh, aí) landsdrottnar
mundu gjöra sig aí) þeim ginníngarfíflum hugsunarleysis
og heimsku, ai) mæla móti þessu. Leiguliöar mundu eflaust
verba síiastir til þess, og eg vona, ai> kúngurinn yrbi
varla eptirbátur þeirra í greind og glöggsæi á eiginn
hagsmunum. Ekki get eg heldur leidt mér í grun, ab
biskup og prestar vorir snerist öfugir vib þessu kirkj-
unnar vegna.
Hér er um ekkert ab ræba nema hag allra þeirra, er
hlut eiga ab máli.
Mér sýnist þetta mál þess vert, ab menn ræbi um
þab á hérabafundum, og sendi alþíngi einbeittar bæn-
arskrár um, ab þab gjöri allt, er af þess hálfu verbur
gjört, til ab fá afnumib ab öllu leyti þab úlag, sem nú
er á í þessu efni, og drepib hefir nibur og drepa mun
nibur búsæld vora eilíflega, en ab nýtt fyrirkomulag á
jarbabyggíngum, grundvallab á þessari uppástúngu, verbi
leidt í lög hib brábasta.
E. M.
2.
Mér líbur dável og jarbyrkjunni hjá mér, ab því leyti
sem unnt er undir höndum fátæks frumbýlíngs í fremur
bágum árum. En hversu lítil sem jarbyrkjan er hjá mér,
þá fæbir hún mig þú eingaungu, nú eptir rúma sjö ára
samveru á eigin eign. Jörbin mín, sem var ábur, eins
og ybnr er kunnugt af skýrslu minni í Islendíngi, haldin