Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 164
164
Um jarba byggíng og ábú<\
afhrak og hreinsun veralilar, fæfeir mig nú í mefcalári, en
fimm árin fyrstu gat hún þa& ómögulega, hvernig sem eg
fór a&. Eg varí) aí) róa, til a& hafa ofanaf fyrir mér.
I vetur, sem er einn af þeim har&ari, er vib erum vanir
hér á Su&urlandi, hefir hún fó&rab á heyi 12 kýr, eba
peníng sem því svarar, auk hrossa, en sjö kúa þúnga var
hér nóg a& hafa þegar eg kom hér. En hvarí liggur nú
þetta? — í auknum grasvexti og í því, a& jör&in er fljót-
unnari. Eg á nú hægra meö af) afla mér fó&urs fyrir 12
kýr, en á&ur fyrir 7, og hefi eg þó tveim verkamönnum
færra. Einn verkma&ur slær þab á sléttu hjá mér, sem
þrjá þurfti til af> slá í þýfi, og þessi eini fær þrefalt meira
hey, en þrír úr þýfinu af jafnstórum bletti og sléttan er.
þetta er þannig af) skilja: Ein dagslátta slfettufi gefur af
sér 15—20 hesta, 20 fjórb. hvern hest, en ein dagslátta
þýfb gefur af sér 5—7 hesta; þarf eg þá þrjár dagsláttur
þýfbar til ab jafnast vib eina slétta ab heymegninu til
cptir máli (í reipum). Til þess ab vera eins fljótur meb
þýfbu dagsláttuna, eins og þá sléttu, þarf eg þrjá menn;
en þessir þrír menn fá ekki nema 5—7 hesta, ámeban
sá eini rnabur á sléttunni fær 15 — 20 hesta. Eg þarf
þessvegna níu menn til ab fá jafnmikib hey af þýfinu,
eins og einn fær af sléttunni. En hér vib bætist nú
hjá mér, ab þúfnaheyib er fjórba parti verra (léttara) en
af sléttunni. þenna hag hefi eg nú liaft einúngis af ab
slétta, og vonar mig ab þér sjáib þann afar mikla mis-
mun ab eg kalia, sem hér er á. En þetta kann nú ab
xera betra annarstabar; þetta sem eg nú hefi sagt segi
eg um hjá mér; þab er mín reynsla. Eg held nú vinnu-
manni og vinnukonu færra en ábur, og heyja nær því
helmíngi meira en ábur, en miklu betra fóbur. I þessum
hörbu vetrum og vorharbindum, þar sem allt ætlar ab