Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 165
Um jai f'a byggíng og ábó%
165
deyja, er sæla a& hafa nóg og gott fófcur. En þetta, sem
eg befl gjört, er ekki nema lítil byrjun, varla sýnishorn
hjá því, sem má og þarf af> gjöra, og eg vil gjöra, ef
Drottinn sparar mig.—Eg þarf ah girfca; eg þarf ah lok-
ræsa jörhina og rista fram; eg þarf ab búa til engjar rnefc
vatnaveitíngum, og náttúrlegt engi þar af> auki; eg þarf
af> búa til haga fyrir fé og kýr. Nú af> þessu búnu má
fara aö gjöra alvöru úr akuryrkjunni. Eg hefi mikinn
styrk af henni eins og er, en get ekki sinnt henni til
hlítar. Eg er á því máli alltaf, aö grasræktin þurfi aö
gánga fyrir; hún er okkar aÖalstofn og Iyptistaung undir
allt annaö. Ennþá er þaö satt, sem Skúli Magnússon
segir: „óinögulega getur sjórinn staöizt án sveitarinnar,
en sveitin getur staöizt án sjóarins“, og þaö vel; já,
sjórinn er víöa svo stundaöur, aö þaö er sveitinni til
niöurdreps.
Mikiö, já ósegjanlega mikiö, má nú bæta landiö okkar,
ef þekkíngu kunnáttu, efni, vilja, góöa stjórn og lög ekki
brysti, en allt þetta vantar enn aÖ miklu eöur öllu leyti
hjá oss sem stendur. Mig t. a. m. vantar efnin, en eg
hefi viljann og nokkra bekkíngu, kunnáttu, og nú Iíka
reynslu, fariö aÖ veröa. Eg er ekki aö kvarta um þetta
sjálfs míns vegna, heldur eptirdæmisins vegna, af því,
hvaö eg get komiö litlu til leiÖar vegna efnaleysis. En
margan vantar meira en mig. Eg hefi og laungun og
lyst til jaröyrkjunnar, eg ann henni, og í þessu liggur
mikiö. þar í liggur þolinmæöin, þótt ekki gángi allt aö
óskum. En landa okkar vantar eölilega meÖfædda lyst
til aö sökkva sér niöur í búskapinn og jaröaræktina; þeim
er öll jarÖarvinna ólagin og leiÖ. Af þessu flýtur fram-
taksleysi og eljuleysi í jarÖyrkjunni. En þessi deyfö er
ekki, heldur en annaö, orsakalaus. Engin þekkíng né