Ný félagsrit - 01.01.1864, Qupperneq 166
16tí
Um jari'a byggins og ábúb.
kunnátta er til hjá mönnum, til aí> auka lystina og hvetja
viljann; engin hagkvæm lög til ab ala framkvæmdarsemina
hjá bændunum. Vonin um uppskeru hvetur til aö yrkja
jörijina og rækta. En arburinn af jarbyrkjunni er ekki
ab öllu leyti korninn undir þeim, sem yrkja jörbina,
heldur og líka undir þeim lögum, sem þeir eru hábir.
En ab þessu gæta of fáir, og sumir trúa því ekki. Nú
er og ekki búib á jörbunum eptir gæbum, heldur eptir
atburbum og búmennsku. Ef hvötina vantar, arbvonina,
þá ber hvorki á atburbum né búmennsku til neinnar
hlítar; þau hálfsofa, þau láta svo fremi á sér bera, sem
þarf til ab verjast sulti; þau taka stundar-aflann, en hafa
ekki fyrir því sem lángsúttara er, en færir lánggæbari og
vissari arb. Meginþorri sveitabænda á öllu Islandi býr á
leigujörbum. Landeigendur og landsdrottnar hafa ekki
fremur náttúru til ab yrkja og bæta jörbina, heldur en
leigulibarnir; þeir hvetja þá ekki til þess á neinn hátt, ab
bæta jarbirnar; þeir láta sér lynda, ef þeir fá eptirgjaldib,
og þykir vænt um ab geta aukib þab sér ab kostnabarlausu,
án þess ab liafa lagt til þess nokkurn stofn. nGef frib
um vora daga“! — er þeirra leynilega hjartans úsk,
sprottin af rángeygbri eigingirni og húskahyggju. þeir
eru svo gjörsamlega Iausir vib almenníngs gagnib, ebur
réttilegan sjálfsgrúba í þessu efni, ab þab er eins og þeim
detti þab ekki í hug. þetta eru nú, ab nokkrum heib-
arlegum dæmum undanteknum, drottnar landsins og lög-
gjafar leigulibanna: húsbændur þeirra Hvorugum er vel
til annars og hvorugur ann jörbunni, hvorugur heibrar
hana og þareptir vegnar þeim á henni. Bábir vilja hafa
af henni forsorgun og gagn, en hvorugur hjálpa henni
t.il ab geta forsorgab og gjört gagn. þaö eru því litlar
vonir um framfarir jarbyrkjunnar hjá oss, meban þessi