Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 167
Um jarí)a byggíng og ábúb.
167
andi lifir æ hinn sami. — Hver von er til, a& leiguli&ar taki
almennt uppá jarbabótum, meban landsdrottnar hafa leyfi til
a& taka af þeim bæbi jarbabæturnar og jarbirnar fyrir ekki
neitt, og láta hvorki í orfci ne verki ásannast, ab þeim þyki
jarbabætur nokkurs Verfear ? — Menn sjá, aö þetta er satt.
þeir leigulibar, sem hafa á seinni árum tekiö uppá ab bæta
ábýlisjarfeir sínar, hafa fæstir fengife neitt fyrir jarfeabætur
sínar; landsdrottnar hafa engu borgafe þær og leigulifear ekki
haft annafe en fyrirhöfnina, þá þýngstu fyrirhöfn, afe byrja
jarfeabætur á óræktufeu landi. En menn verfea afe gá afe
því, afe jarfeabætur her eru nokkufe annafe en í útlöndum.
Hér er verife afe byrja, en ekki afe auka vife, né taka þar
vife sem fyrirrennarar manns hættu. Hvar innan landa-
mæra hins sifeafea heims hafa menn jafn illa ræktafe land
ogísland? —en einmitt þarí liggur hnúturinn; eptir þessu
þurfa menn afe líta. Nú hér til og mefe er Island fátækt
og fálifeafe, og þetta eykur örfeugleikana. þeir sem þá
byrja afe brjóta ísinu, byrja afe brjóta bág vife órækt
landsins: þeir byrja í sannleika örfeugt verk, og því örfeugra,
sem þeir eru efna- og kunnáttuminni. En þessir menn
eru þafe þó, sem leggja hyrnfngarsteinana undir landsins
velferfe á komandi tímum. þessa menn verfeur nú afe
fara vel mefe, hlynna afe þeim, hvetja þá og umbuna þeim
í oi'fei og verki. þafe má ekki ætla, afe arfeurinn sé þessum
byrjendum þegar í greipum; nei, flestir þeirra hafa meiri
kostnafe en endurgjald; þafe kemur fyrst fram vife þá sem
taka vife af þeim, þegar þeir eru komnir undir græna
torfu. þafe er því ekki vel farife mefe þessa grjótpála, afe
láta þá slíta sér út, taka sífean verk þeirra fyrir ekki,
máske frá fátækri ekkju og börnum, sem fara á sveitina,
en sveiti hins dána manns, mörg hundrufe dala virfei ef
til vill, liggur í jörfeunni og lendir hjá landsdrottni, sem