Ný félagsrit - 01.01.1864, Qupperneq 168
168
Um jarba bygging og ábú%.
ekkert hefir lagt þar til. En nfi tekur hann ávöxtinn,
setur upp eptirgjaldiS, eí)a selur jörSina dýrara fyrir jarba-
bæturnar. þetta er nú eitt af [>ví, sem kyrkir framför
jarbabdtanna og þarmeb framför landsins. í þessu atricii
liggur mikib. Her þarf nú löggjöfin ab koma til hjálpar,
ab því leyti sem hún getur, og hún getur mikib. þab
þarf aö taka hér fyrir rángsleitnina, því fyrr því betur,
ábur en lengra rekur og komib er í óefni. — Eptir því
sem afskiptasemi manna vaknar um hagi sína, urn rétt og
frelsi (en hana er nú veriö ab leitazt vií> afe vekja á þessum
dögum), eptir því vaknar og eptirtektin einnig í þessu
efni. Og því skyldi ekki þab ? þetta mál er svo mikil-
vægt, aö þab snertir meira og minna allan meginþorra
sveitabændanna í landinu. Eg þarf ekki ab benda til, ab
þetta atribi var eitt af því, sem vakti og lagbi drög til
hinnar frakknesku stjörnarbyltíngar á fyrri öld. Napoleon
gamli .vissi þab líka og sá fullvel, enda höfbu hinir frakk-
nesku löggjafar á þjóbstjórnar tímanum bdib til gób
búnabarlög, sem enn standa og sem taka fyrir byltíngu á
Frakklandi úr þeirri átt. Sé ríki Norbmanna hætta búin
innan frá, þá er þab frá þeim, sem nú stynja undir oki
og ríki óbalsbændanna þar, sem í engu vilja til slaka,
enda taka Norbmenn margir þann kost, ab flytja vestur
um haf, til ab firrast ánaub þeirra. þab væri óneitanlega
bezt, ef hver gæti setib á sjálfs síns eign, en þetta getur
aldrei orbib gjör-almennt. En þab ætti ab vera hér svo
almennt sem orbib gæti, og er þab mebal annars vegna
þess, ab þjóbskap okkar Islendínga, eins og annara Norb-
urlandabúa, unnir mest frjálsri og óhábri eign útaf fyrir
sig. — Vér erum eins og til forna: viljum vera konúngar
hver heima hjá sér. Svona eru t. a. m. Englendíngar,
þeir leita sveitarinnar en ekki stabanna; þeir hafa marga