Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 170
170
Um jarí'a byggíng og ábú8.
þctta vœri nú ab minni hyggja hib bezta mebal til ab
hvetja bæbi landsdrottna og leiguliba til ab sinna um jarba-
bætur og hirbíngu jarba þab |>arf og ab vera hcr í
lögum, ab sá, sem gjörir jarbabætur, skuli mega vera vib
jörbina, en um veru manna á jörbum eru hör nú reyndar
lögin núgu skýr, en alltaf eru ymsir landsdrottnar ab
reyna til ab trabka þeim; þab þarf því ab ánýja þau.
þab þarf og ab lögleiba, ab landsdrottnar sjálfir se skyldir
til ab byggja jarbir sínar í leigufæru standi, og skila þeim
svo í hendur leiguliba, ab vel sé. Leigulibar skulu skyldir
til ab halda því vib, sem þeir taka vib, ella rekast í
burtu. Ut vil eg láta taka hús, tún, garba allskonar,
skurbi, engjar, og yfirhöfub allt, sem einni jörb fylgir.
Sé nú jörbin ekki í leigufæru standi, þá skal landsdrottinn
bæta þab meb ofanálagi. Ab honum á sá, er jörbina
tekur, abgánginn meb ofanálagib, en engum öbrum. Engin
byggíngarbréf skulu gilda nema ab iandslögum sé, og skal
lesa þau upp á manntalsþíngum. þá má ekki fremur nú
en fyr álíta alla þá samnínga lögmæta, sem tveir ebur
fleiri kunna ab hafa orbib ásáttir um sín á milli. þab
er opt neybin, sem skapar byggíngarskilmálana af hálfu
leigulibanna, en harbdrægni af hálfu landsdrottna. Vib
verbum hér, sem hvívetna, ab líta meira á almennan hag
en á nokkurra álna virbi landsdrottnum til handa. Ab eg
ekki megi eiga þá jarbabút, sem eg hefi gjört af eigin
ramleik á eigin kostnab, eins og hvern hlut annann, sem
eg sjálfur hefi aflab, er únáttúrlegt og öldúngis rángt. Eg
þekki ekkert, sem fremur geti drepib alla lyst til jarba-
búta hjá leigulibum, en þetta rángsnúna eigingirnis vib-
kvæbi landsdrottna, þegar þeir segja: „þú hefir sjálfur
bezt af því, ab bæta jörbina, þab er þinn hagur en ekki
minn; eg lofa þér ab vera, án þess ab setja upp skuld-