Ný félagsrit - 01.01.1864, Qupperneq 171
Um jaría bygging og ábú().
171
irnar, og þykist gjöra þér vel til.“ — þvílík velgjörb! ab lofa
og líba öbrurn ab auka og bæta eign sína, og kosta þar sjálfur
engu til. A raeban þessu fer fram' er engra almennra fram-
fara ab vænta í jarbabótum né jarbarækt, og landib hlýtur ab
standa í stab; já, meban þessu er ekki kippt í lag og komib
í betra horf, þá verba lítil not ab kjörbúum og kennslubúum
og búnabarskólum hjá oss. Ef menn eru farnir ab sækja
dræmt lærba skólann okkar, af því ab þab kostar mikib
ab læra í honum, en lítib fyrir flestum ( abra hönd, í,
samanburbi vib kostnabinn, þegar til embættanna kemur,
þá er eg mjög hræddur um, ab menu seti augun í ab
eyba tíma og peníngum til ab læra búskap og jarbyrkju,
og eiga ekki von á öbru, þegar búib er, en ab taka
leigujörb og bæta hana fyrir ekki neitt, nema þab, ab
kosta efnum sínum og kröptum og kunnáttu til hennar
fyrir ekkert endurgjald. þetta sér hver mabur ab ómögu-
lega getur stabizt. Hvab er ab byggja hús sitt á sandi,
ef ekki þetta? Búnabarskólinn hlýtur ab hrynja, ef þetta,
sem er grundvöllur hans, er ekki sett í lag ábur. Látum
vera menn fýsist í hann fyrst í stab, meban hann er nýr,
en þab verbur ekki lengi. Eg veit þetta af eigin reynslu:
fyrst þegar eg kom úr för, sóktu menn ab mér til læríngar,
en nú eru þeir öldúngis hættir, og orsökin er, ao" ekkert
er í abra hönd þegar búib er ab Iæra, ab þeir eiga ekki
von á ab uppskera þab sem þeir sá. Vib getum ekki
gjört ráb fyrir, ab þeir einir sæki skólann, sem eru
efnamenn og búa á sjálfseignum, af því vib höfum ekki
enn séb þá taka sér fram, hvorki ab jarbabótum né
búfræbislærdómi; þeir vara sig vel á ab verja efnum
sínum í hina hálf-ókunnu jarbyrkju. Mætur á landbúskap
og jarbyrkju eru ekki vaknabar enn þá hjá oss, svo sem
skyldi; þab eina, sem er til ab vekja þær, er arburinn,