Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 172
172
Um jaríia byggíng og ábúí).
en aröurinn kemur þá fyrst, er lögb er hönd á verkib.
En til ab retta út höndina þarf vilja, en hagsmunirnir
eiga ab vekja hann; en allt þarf aö stubla til, einnig
lögin, ab hagurinn verbi þeirra, sem vinnuna eiga, ab þab
sem einn sáir þab skuli hann og uppskera. Og þessa
þarf ekki hvaö sízt ab gæta hér, þar sem á ab fara ab
byrja þab, sem svo margir eiga ab byrja undir ymsum
kríngumstæbum, en eru svo tregir til enn sem komib er.
Híngab til hefir ekki borib svo mjög á rángsleitni útaf
jarbabdtunum, af því þær hafa svo litlar sem engar verib;
en nú hafa menn byrjab, ekki svo fáir, og hvab ráku
menn sig á ? lagaleysi, ab réttur leiguliba var þar eins
og landsdrottnum þúknabist. Nú hefir líka stúrum dregib
úr jarbabútunum aptur, þeim sem byrjabar voru, en af
hverju? af því þeir, sem byrjubu á jarbabútum, mistu
flestir verk sín fyrir ekki neitt.
Eg læt nú þessar hugleibíngar mínar nema hér stabar
ab sinni, og fel ybur þær til íhugunar, sem eitt af hinum
helztu velferbarmálum Islands.
G. Ó.