Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 188
VI.
IIÆSTARÉTTARDÓMAR.
H æstaréttarárifc 1860 voru fimm (slenzk mál dæmri
( hæstarétti.
1. Mál millum Balrivins Helgasonar á Litlu-Asgeirsá
og Jdns Thdrarensens í Víhidalsttíngu í Húnavatns sýslu,
um landaþrætu.
Um efni máls þessa skal skýrskotab til ddms lands-
yfirréttarins, sem prentahur er í þjdbdlti (VIII, 85 — 86).
Afe eins skal þess getib, ab málib var höfbab í hérabi af
Baldvin Helgasyni, ábtíanda á jörbinni Litlu-Asgeirsá, mdti
Jdni Thdrarensen, títaf engjum nokkurum, er nú voru
notabar frá Víbidalstúngu, en sækjandi hélt ab meb réttu
heyrbi undir ábúbarjörb sína. Jdn Thdrarensen skaut málinu
til landsyfirréttarins, en fyrir þann ddmstdl var eigi Bald-
vin Helgasyni stefnt, heldur Jdsafat Tdmassyni, sem var
eigandi jarbarinnar Litlu-Asgeirsár.
I aukarétti Htínavatns sýslu, sem haldinn var 4. Okto-
ber 1855, lögbu 4 mebddmsmenn svo felldan ddm á málib:
..Törbin Litla-Ásgeirsá á ab hafa til slægna og
allra eignarumrába landib vestureptir til þeirrar tak-
markalínu, sem á afstöbu-málverkinu byrjar vib Græna-
blettsvab, vib litra c, og beina línu ab austara Vest-
urmdahorni, vib litra d, og þaban norbur eptir ab