Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 189
Ræstaréttardómar.
189
síkiau, vib litra f; þaban vestur í hinn forna árfar-
veg, skammt fyrir norban e; þaban norbur eptir ár-
farvegi þessum til litra b, og frá b eptir því, sem ár-
farvegurinn ebur síki& liggur, til g. Málskostnaöur
falli niimr."1
Sýslumabur lagfei fram ágreiníngs-dómsatkvæbi sitt, og
er niburlagsatribi þess þannig:
„Hinn stefndi, Jdn stúdent Thárarensen í Víbidals-
túngu, á í máli þessu ab vera sýkn af ákæru sækj-
andans, Baldvins Helgasonar á Litlu-Asgeirsá. Máls-
kostnabur falli nibur.“
Ðámsatkvæbi landsyfirréttarins, er lagt var á rnálife
15. Mai 1856, er þannig:
„Undirréttarins dómur á ómerkur ab vera. í máls-
kostnab vib yfir- og undirréttinn ber hinum stefnda,
Jósafat Tómassyni, ab greiba áfrýjandanum,. stúdent
Jóni Fr. Thórarensen, 40 rd., og þar ab auki í máls=
færslulaun til áfrýjandans skipaba málsfærslumanns
vib landsytirréttinn, lögfræbíngs Jóns Gubmundssonar,
10 rd. r. m.; svo greibir hann og dómsskril'arapen-
fnga og réttartekjur vib landsyfiréttinn, eins og málib
ekki hefbi verib gjafsóknarmál.
Dóminum ab fullnægja innan 8 vikna frá hans
löglegri birtíngu, undir abför ab lögum.“
Hæstaréttardómur
(kvebinn upp 18. Mai 1860).
„Af flutnírigi máls þessa í hérabi er þab ljóst, ab
Baldvin Helgason fyrir sína eigin hönd hefir kært þann
órétt, sem hann álítur ab hinn stefndi hafi gjört sér, meb
því ab slá og heyja á engjaparti nokkrum, er hann álítur
ab heyri undir jörbina Litlu-Ásgeirsá, þar sem hann, sem