Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 190
190
Hæstaréttardómar.
ábúandi hennar, eigi rétt á ab hafa afnot af öllu því landi,
er til hennar liggi; og eins og ekkert þab er í fullmakt-
inni frá 3. August 1854, er gefi ástæfeu til ab halda, afc
hann hafi einúngis höföaS máliS sem fullmektugur Jósafats
Tómassonar, þannig sýnir og bref Jósafats, er lagt var
fram í yfirréttinum 7. April 1856, afe tilgángurinn hefir
verife sá, afe Baldvin Helgason skyldi höffea málife og halda
því áfram móti hinum stefnda, sem sínu eigin máli.
þarefe nú málinu hefir verife áfrýjafe til yfirréttarins
einúngis mefe stefnu til Jósafats Tómassonar, og málife
hefir þar verife dæmt, þar sem þó heffei átt afe frá vísa
stefnu þessari ex officio fyrir þá sök, afe Baldvin Helga-
syni, sem var réttur málspartur, ekki haffei verife stefnt,
og hann eigi heldur mætti, þá verfeur afe dæma ómerkan
dóm yfirréttarins, en mefe þeim dómi haffei áfeur undirrétt-
ardómurinn verife ómerkur dæmdur. Málskostnafeur á eptir
málavöxtum afe falla nifeur.
því dæmist rétt afe vera:
Dómur landsyfirréttarins á ómerkur afe vera. Máls-
kostnafeur vife hæstarétt falli nifeur“.
2. Mál höffeafe af þorsteini kaupmanni þorsteinssyni
gegn Eyjólfi dannebrogsmanni Einarssyni í Svefneyjum,
útaf fjárhaldi, er hinn stefndi haffei fyrrum haft á hendi
fyrir konu sækjanda.
Vife skipti eptir Gufemund Scheving, agent, 28. Septbr.
1839, voru dóttur hans Hildi, sem þá var ógipt, en sífear
giptist sækjandanum, útlagfeir í arf 360 rd. 244/n sk. af
peníngum, er stófeu inni hjá skattheimtumanni (rúfeumeist-
ara) í Kaupmannahöfn Benedikt Benediktsen, sem þá var
álitinn fullvefeja. Árife 1841 fékk Eyjólfur Einarsson, er
var fjárhaldsmafeur Hildar, skuldabréf hjá Benediktsen fyrir