Ný félagsrit - 01.01.1864, Qupperneq 191
Hæstaréttardómar.
191
300 rd. af fe þessu, en Brynjdlfur kaupmaburBenediktsen
ábyrgbist afgánginn, 60 rd. 244/n sk.; en þegar þafe frctt-
ist árií) eptir, ab fjárhagur rúbumeistarans mundi standa
á veikum fútum, hlutabist Eyjúlfur til um, aí> peníngaláninu
yríii lausu sagt, en átur þetta vrti gjnrt var bú hans þegar
komife undir atgjöitir skiptaréttarins sem þrotabú, og
fengust eigi peníngarnir úr búinu. Utaf þessu húf nú
þorsteinn kaupma&ur þorsteinsson málssúkn múti Eyjúlfi,
sem fyrveranda fjárhaldsmanni konu sinnar, og kraffcist af
honum þeirra áhur umgetnu 360 rd. 244/u sk., er hann
áleit ab fé þetta væri henni mist fyrir hans vangæzlu sakir,
þar sem ekkert vei) ei)a vissa hefhi verii) fyrir því sett,
sem þú hefi)i verií) hægt a?) fá árin 1840 ogl84l, meöan
Benediktsen var vii) núg efni. Af úrslitum málsins í héraöi
má rába, ab undirdúmarinn muni hafa aÖhyllzt þessa skoöun
sækjanda, en landsyfirrétturinn var á ööru máli, því um
leii) og þai) er tekiö fram í dúmsástæöum hans, ai) úrslit,
málsins sé undir því komin, hvort álíta megi ai) Eyjúlfur
hafi, meí> því afe vanrækja skyldur þær. sem honum lágu
á heröum sem fjárhaidsmanni, verii) þess valdandi, ai) fé
þetta fékkst eigi hjá þeim manni, er þaö stúö inni hjá, þá
er einnig lýst yfir þeirri skoÖun, aö eptir því sem fram
sé komiö í málinu hafi hann eigi gjört sig sekan í neinni
þeirri vangæzlu eöur hiríuleysi, er geti oröii) honum til
ábyrgöar, heldur viröist hann miklu fremur aÖ hafa gjört
allt þai), sem eptir kríngumstæöunum gat af honum rétti-
lega og meö sanngirni oröiö kraíizt. Dúmur landsyfirrétt-
arins er prentaöur í „Nýjum TíÖindum“ 1852, bls. 85
og 86.
I auka-héraösrétti Baröastrandar sýslu var lagöur dúmur
á máliö 23. Septbr. 1851, og þar dæmt rétt aö vera:
„Dannebrogsmaöur Eyjúlfur Einarsson í Svefneyjum