Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 193
Hæstarettardómar.
193
ai> veita þau. Málskostnafeur vib hæstarétt á eptir mála-
vöxtum a& falla ni&ur.
því dæmist rétt a& vera:
Dámur landsyfirréttarins á óraska&ur a& standa, þ<5
svo, a& málsfærslulaun þau, sem í honum eru ákve&in,
falli burt. Sækjandinn borgi 1 rd. til dámsmálasjá&sins“.
3. Mál höf&a& af réttvísinnar hálfu gegn Gu&mundi
Gu&mundssyni, auknefndum „Kíkir“, fyrir þjáfna& og álög-
lega me&fer& á fundnu fé.
Hinum ákær&a var gefi& a& sök, a& hann hef&i stolifc
sau& úr fé bándans Sigur&ar Ingjaldssonar í Hrálfskála á
Seltjarnarnesi, og ab hann hef&i stolib 3 pokum me& ymsum
munum í, er voru bundnir á hest í lest tveggja Arnesínga.
er voru á fer&. Hinn ákær&i þrætti stö&ugt fyrir þjáfnab
þenna, en landsyfirréttinum þátti sannab me& líkum, a& hann
væri sekur a& honum.
Hinn ákær&i játa&i, að hann hef&i fundife nokkur
exemplör af 7. bla&i af tímaritinu „þ>já&álfi“, virt á 8 sk.,
er hann sí&an læsti ni&ur í hirzlu og kom þeim eigi til
skila, e&ur lýsti eptir eiganda a& þeim. Landsyfirétturinn
áleit, ab þessi a&ferb ætti a& baka hinum ákær&a hegn-
íng, og gæti eigi frambur&ur hans, a& hann hafi álitib
blö&in einkis virði, or&i& tekinn til greina.
Hinn ákær&i haf&i á&ur þrisvar verið dæmdur fyrir
samkynja glæpi og hér ræ&ir um: 1, fyrir þjáfnab til 2
X 5 daga vatns og brau&s hegníngar; 2, fyrir þjáfshylmíng
til 27 vandarhagga refsíngar, og 3, fyrir álögmæta me&-
fer& á fundnu fé til a& sæta 3 X 27 vandarhöggum;
dæmdi landsyfirrétturinn hann nú eptir tilskipun 11. April
1840, 22., 25. og 58. gr. smbr.78.og79.gr. (smbr. tilsk-
24. .Januar 1838, 8 gr.).
13