Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 194
19 í
Haestaréttardómar.
Ab öf)ru leyti skal skýrskotaf) til dóras landsyfirréttar-
ins, sera prentaSur er í þjó&ólfi 12. árg. 53. og 54. bls.
I aukahérabsrétti Gullbríngu og Kjósar sýslu var lagfrnr
dómur á málif) 2. Mai 1859, og dæmt rétt a& vera:
„Hinn ákær&i Gubmundur Gufimundsson á a& setjast
í fjögra ára betrunarhúss vinnu, og grei&a allan af
máli þessu löglega lei&andi kostna&, þar á me&al 2
rd. r. m. til svaramanns síns hér vi& réttinn, Jóns
málaflutníngsmanns Gu&mundssonar. A& ö&ru leyti
á hann a& vera sýkn af frekari ákærum sækjanda í
máli þessu. Dóminum a& fullnægja undir a&för a&
lögum“.
Dómur landsyfirréttarins, kve&inn upp 13. Februar
1860:
„Akær&i Gu&mundur Gu&mundsson á a& setjast í
5 ára betrunarhússvinnu. Um málskostna& á héra&s-
dómurinn óraska&ur a& standa. í laun til sóknara
og svaramanns hér vi& réttinn, málsfærslumanns
H. E. Johnssonar og málsfærslumanns Jóns Gu&munds-
sonar, ber hinum ákær&a a& greifea 6 rd. til hvors
um sig“.
Dóminum a& fullnægja undir a&för afe lögum“.
Hæstaréttardómur
(kve&inn upp 9. Oktober 1860).
„þarefe ekki er fram komin sönnun fyrir því, móti
neitun hins ákær&a, a& hann hati stolifc saufe Sigur&ar
íngjaldssonar, þeim sem um er rædt í máli þessu, og þafe
eigi heldur er sannafe, a& malpoki sá og eskjur, er fundust
í vörzlum hans, sé hinir sömu hlutir og þeir, er hurfu þeim
Jóni Halldórssyni og þorbirni Vigfússyni 21. December
1858, og me& því hann enn fremur eigi vir&ist hafa iinnife