Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 195
Hæstaréttardómar.
195
til hegníngar, þó hann eigi lýsti eptir eiganda aí> þeim 6
exemplörum af 7. blaíii af rþjób(51fi“, er hann fann, eptir
því sem hann sjálfttr hefir frá skýrt, á förnum vegi mjög
óþokkalega á sig komin, og sem hann þykist hafa álitih
einkis virbi, — þá ber ab dæma hinn ákærba sýknan sakar,
þó, eptir málavöxtum, afeeins fyrir frekari ákæru sóknara;
þar á móti ber aí> stafcfesta dóm landsyfirréttarins um
málskostnabinn.
þ>ví dæmist rétt aft vera:
Gubmundur Guðmundsson á ab vera sýkn af frekari
ákærum sóknara í máli þessu. Um málskostnabinn á
dómur landsyfirréttarins óraskabur ab standa. — I máls-
færslulaun vib hæstarétt á hinn ákærci afc greiba þeim 20
rd. hvorjum, Liebenberg etazrábi og Salicath etazrábi“.
4. Mál höfbab af réttvísinnar hálfu móti Einari
.lónssyni, Kristjáni Elíassyni og Sigurbi Gufemundssyni úr
ísafjarbar sýslu, tveim hinum fyrstnefndu fyrir þjófnab, og
hinnum síbast nefnda fyrir blutdeild í þjófnabi.1
I dómsástæbum landsyfirréttarins, sem prentabar eru
í þjóbólfi (IX, 155. 156) er skýrt þannig frá broti hinna
ákærbu: .... „Einar, sem er 18 ára gamall og Kristján,
sem er 23 ára ab aldri, og bá&ir eru vinnumenn í Arnar-
dal í ísafjarbar sýslu, fóru einusinni um sumarib 1855
saman um næturtíma inn um lúku á útihúsi, sem stób
nibur viö sjóinn í Arnardal, meb þeim hætti, ab þeir settu
ámu upp vifc húsgaflinn, og spenntu því næst lúkuna á
gaflinum, sem var lokub ab innan meb snerli, upp meb
fiskigogg, sem lá þar á malarkambinum, fóru svo inn á
loptib, og tóku þar úr kvartili, sem þar stób, extrakt á
*) Málib var í f'yrstu höfbab móti fleiri mönnum en þessum þremur,
en þeirra mál komst eigi fyrir hæstarétt.
13*