Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 196
196
Hæstaréttardómar.
eina fiösku og hérurabil hálft sykurpund, en Sigur&ur
var, á meban þeir mebákærfu voru inni í húsinu, á vab-
bergi þar í grend, til þess aö gjöra hina vara vib, ef
einhvern kynni af> bera ab húsinu me&an þeir væri ab
verkinu inni fyrir. Enn fremur er Einar orbinn uppvís
ab því, ab hann hafi fleirum sinnum haustib 1857 smátt og
smátt hnuplab sykurmolum úr tunnu, sem st<5& uppi á loptinu
í húsi yi& sjóinn í Arnardal, og sem a& öllum jafna&i var
opi& á daginn og umgángur um af sjómönnum“ ....
Vibvíkjandi hegníng þeirri, er hinir ákær&u hafi til unnib,
er þess getib, ab auk þess, ab þab sem þeir hafi tekib
hafi verife lítilræbi og ekki átalib ai' húsbónda þeirra,
sem a& sínu leyti hatí fyrirgefiö þeim verknab þeirra, geti
hér ekki orbib spursmál um a& dæma þá fyrir innbrot,
þó þeir færi í húsi& inn um lúku, sem ab innanver&u ekki
var lokub nema me& trésnerli, en sú læsíng geti eptir
kríngumstæ&unum eigi álitizt þess e&lis, a& brot á henni
beri a& heimfæra undir 12. grein í tilsk. ll.April 1840;
en ef þetta hef&i ekki veriÖ, hef&i afbrotiÖ heyrt beinlínis
undir 30. grein í tc&ri tilskipun, og þa& sé þannig ein-
úngis sú abferb, sem hinir ákær&u hafi vi& haft, til a&
komast a& því sem þeir tóku, er hér geti bakab þeim
ákæru og hegníng. Brot þeirra bæri a& heimfæra undir
I. grein í tilsk. 11. April 1840, hva& Sigurb snertir me&
samanbur&i vi& 21. grein í tilskipun þessari.
í aukahéra&sréttar dómi ísafjar&ar sýsiu var þann
16. Januar 1857 þannig dæmt rétt a& vera:
„Hinn ákær&i Einar Jónsson á a& hý&ast 2 X 27
vandarhöggum og vera undir sérstaklegri gæzlu lög-
reglustjórnarinnar í 16 mánu&i; Kristján Elíasson á
a& hý&ast 27 vandarhöggum og vera undir sérstak-
legri gæzlu lögreglustjórnarinnar í 8mánu&i; Sigur&ur