Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 197
Hæstarettardomar
197
Gufcmundsson á afc hýíiast 20 vandarhöggum og vera
undir sérstaklegri gæzlu lögreglustjdrnarinnar í 6
mánuhi. Svo eiga |>eir einn fyrir alla og allir fyrir
einn aí) greiöa allan kostnah, er löglega leifeir af máli
þessu. Hinn ákæröi Páll Pálsson á aö greiöa einn
ríkisdal til fátækrasjóhs Eyrar hrepps. þorleifur þor-
leifsson og Magnús Guömundsson eiga aÖ vera sýknir
af ákæru sóknara. Dóminum ah fullnægja undir aí>-
för aö lögum.“
Dómsatkvæ&i landsyfirréttarins, er lagt var á málib
21. September 1857, var þannig látanda:
„þeir ákærbu Einar Jónsson, Kristján Elíasson og
Sigurímr Gubmundsson eiga hver um sig ab hirtast
10 vandarhöggum. Svo borga þeir og einn fyrir alla
og allir fyrir einn allan af sökinni löglega leibandi
kostnab, og þar á mebal til sóknara og svaramanns
hér vib réttinn, Cand. juris H. Jónssonar og organista
P. Gubjohnsens, 5 ríkisdali til hvers þeirra. Hinir
ákærbu Páll Pálsson, Magnús Gubmund'sson og þorleif-
urþorleifsson eiga af sóknarans ákærum sýknir ab vera.
Ðóminum ab fullnægja undir abför ab lögum.“
Hæstaréttardómur
(kvebinn upp 16. November 1860).
„Meb því þab er naubsynlegt, til þess rnetin verbi
brot hinna ákærbu, ab reynt sé ab fá skýrslur þær er nú
skal greina, þá dæmist rétt ab vera:
Mál þetta skal á ný tekib fyrir vib undirréttinn,
og lagbur þar á þab dómur, eptir ab búib er ab
reyna ab útvega þessar skýrslur:
1. Nákvæma lýsíng á ásigkomulagi og tilhögun
úthýsis þess í Arnardal, þar sem hinir ákærbu stálu