Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 198
198
Hæstaréttardóm&r.
í sameiníng sumarið 1855, og |>arf í þessu efni
einkum skýrslu um inngánginn inn í húsib, hvort hann
var læstur þá nútt, er stoliö var, ög serílagi, hvort
lúka sú, sem tveir hinna ákær&u fúru inn um inn í
húsiS, ekki hafi verib þesskonar op, er eigi hatí
veriB ætlab til þess ab fara inn um þab.
2. Skýrslu um þa&, hvort hinn ákær&i Sigurbur Gub-
mundsson hafi séb, hvernig hinir mebákærbu fúru inn í
húsib, ebur hann ab minnsta kosti hafi vitaS hvernig þeir
ætlubu ab fara ab því; eba ef þetta ekki var svo, hvernig
hann þá ímyndabi sér ab þeir mundu ab því fara.
3. VirSíng hinna stolnu muna.
5. Mál millum Júns stúdents Thúrarensens í Víbi-
dalstúngu og Ilelga búnda Gubmundssonar í Gröf í Húna-
vatns sýslu, útaf upprekstrartolli.
Dúmur landsyfirréttarins er prentabur í vibaukablabi
vib „þjúbúlfs“ 29. blab, 13. Juni 1857. Thúrarensen
höfbabi mál þetta útaf því, ab Ilelgi Iét reka um vorib
1854 yfir 120 geldfjár á Víbidalstúnguheibi, sem er eign
Thúrarensens, en vildi ekki gjalda honum þar fyrir upp-
rekstrartoll, af þeirri ástæbu, ab hann lét ekki utn vorib
kosta grenjavinnslu á heibinni. Upprekstrartollur sá, er
Thúrarensen heimtabi, var samkvæmt máldögum Víbidals-
túngu kirkju tvö haustlömb ebur andvirbi þeirra í peníng-
um, 2 rd. 64 sk., en til vara krafbist Thúrarensen ab eins,
ab Helgi yrbi skyldabur til ab greiba toll þenna meb and-
virbi eins haustlambs, 1 rd. 32 sk., eins og hann ab undan-
förnu hefbi goldib. I hérabi var Helgi dæmdur sýkn af
ákærum sækjanda, en vib yfirréttinn vann Thúrarensen
málib. Thúrarensen bygbi einkum kröfu sína á máldög-
um Péturs biskups frá 1394 og Olafs biskups Rögnvalds-