Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 199
Hæstaréttardómar.
199
sonar frá 1461, en þar segir svo: „Er fjárrekstur í Víí)i-
dalstúngu jörí) um allan hreppinn (þorkelshálshrepp) út
aí> Gljúfurá, og lúka lambi af rekstri, til þess aS eru sex
tigir, og svo meb sama upp þaöan, eptir því sem úrskurðar-
bréf Hrafns lögmanns og stabfestubréf þorsteins lög-
manns þar um gjörr votta.“ Eptir því sem segir í lands-
yfirréttardúminum áleit rétturinn þaí) aSalspursmálib í
máli þessu, hvort grenjavinnsla á vorin af eiganda Víbi-
dalstúnguheibar eigi ab álítast skildagi fyrir rétti hans til
upprekstrartolla ab haustinu eptir máldaganna hljúban;
hefir Helgi leitazt vib ab sanna, ab skildagi þessi eigi sér
stab, ab nokkru leyti eptir lögum þeim og ákvörbunum,
sem um þetta efni sé gildandi, og ab nokkru leyti eptir
venju þeirri, er hafi átt ab tíbkast. Meb því hér er rædt
um efni, er hefir almenna þýbíng, skulum vér setja hér
orbrétt þann kafla úr yfirréttardóminum, er þetta snertir:
„Hvab ofan nefndar ákvarbanir snertir, þá er hvorki
í hinum almennu landslögum, né síbar út gengnum kon-
únglegum tilskipunum, nokkrar ákvarbanir ab finna, lútandi
ab því um rædda atribi, enda hefir hinn stefndi ab eins
til greint og borib fyrir sig í þessu tilliti ákvarbanir þær,
sem tínnast í 31. grein hreppstjórnarinstrúxins fra 24.
Novbr. 1809, svo og í dýratollareglugjörb sýslumannsins
í Húnavatns sýslu frá 29. Novbr. 1833, og er í þeirri
tilvitnubu grein hreppstjórnarinstrúxins þannig ab orbi
kvebib: ab þegar afrétt til heyri einstökum bæ, sem fyrir
upprekstur þiggur lambatolla, þar skuli afréttarbóndinn
vera skyldur til ab hreinsa afréttarlandib meb duglegri
grenjaleit, og missi ella, ef hirbulaus þar í finnst, tilkall
til lambatolla eptir ákæru, sem hreppstjóri hérum skal
honum á móti höfba; en dýratollareglugjörbin ákvebur,
þegar hún er búin ab minnast á skyldu afréttarbændanna,