Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 200
‘200
Hæst&rétt&rdowur.
afc lííta leita ab grenjutn í afrPttum þeirra, sekt fyrir af-
réttarbóndann, ef hann eigi útvegar skyttur á þau greni, sem
eptir undan gengna venjulega grenjaleit finnast í afréttar-
landinu og hann hefir fengib vitneskju um. En eins og því
síbur veríiur byggt á téfcri ákvörbun dýratollareglugjör&arinn-
ar, sem hún er ein af þeim, sem amtmaburinn í athuga-
semdum sínum vifc reglugjörfcina hefir neitafc afc samþykkja,
þarsem slíkt væri afc gefa ný lög, sem hvorki hreppsbúar
né amtmafcur heffci nokkurn myndugleika til afc gefa út
án samþykkis afréttarbænda efca beneficiariorum, þannig
er, hvafc hreppstjórnarinstrúxifc snertir, þess afc geta, afc
þó erindisbréf þetta væri, afc þvf leyti í því finnast ákvarfc-
anir, er eigi beinlínis snerta skyldur og réttindi hrepp-
stjóranna, afc álíta sem konúngleg lög, þá hlyti þó samt
sem áfcur orfcin í 31. grein: „„hreinsa mefc grenjaleit““
eptir samhenginu afc skiljast afc eins um sjálfa grenjaleitina,
sem áfrýjandinn ekki hefir skorazt undan afc láta gjöra
eptirleifcis eiris og híngafc til, og afc vísu er í sérstakri
klausu þar á eptir því bætt vifc, afc þafc skuli sömuleifcis
vera skylda afréttarbóndans, afc standa kostnafc allan til
afc vakta og vinna gren í afréttarlandinu, en aptur á móti
er ekki tekifc fram, hvafc af því skuli leifca, ef afréttar-
bóndinn lætur þetta ógjört, og virfcist þá sú ályktun afc
liggja næst vifc, afc afleifcíngar þessar skuli eigi vera hinar
sömu og fyrir hirfculeysi í grenjaleitinni, efca mefc öfcrum
orfcum: afc hirfculeysi í grenjavinnslunni ekki skuli valda
missi upprekstrartollanna, og þannig getur rétturinn ekki
álitifc, afc af ákvörfcunum þessum verfci komizt til þeirrar
nifcurstöfcu, afc sækjandinn eigi afc hafa mist rétt til upp-
rekstrartollsins fyrir þá skuld, afc hann eigi hefir kostafc
skyttu til afc vinna grenin í upprekstrarlandinu. Hvafc þar
næst sönnnn þá snertir, er hinn stefndi hefir leitazt vifc