Ný félagsrit - 01.01.1864, Qupperneq 202
202
Ilæstaréttardómar
nú lifandi manna minni kostafc grenjavinnsluna á heibinni,
hvaí) áfrýjandinn einnig hefir játah, ah um sína tíb hafi
átt sér stab á nokkrum hluta heiharinnar, en þar á mdti
er inei iienni ekki fengin sönnun fyrir þeirri ómunatíiar
venju, sem í þeim málum, sem áhræra ískyldur (onera
realia) þess eilis, sem hér ræiir uin, einúngis viriist ai
geta til greina komii. þarei nú loksins eigi heldur viri-
ist veria dregin nokkur áreibanleg ályktun frá hlutarins
eigin eíli uui þaí>, hvaí) réttast sé í því hér um rædda
efni, hlýtur rétturinn ab komast til þeirrar niburstöfcu, ab
hinn stefndi eigi geti fríast frá ab greiöa hinn umþrætta
upprekstrartoll, og verbur samkvæmt þessu úrsliti málsins
ekki þörf á afe yfirvega hinar ymsu röksemdir, sem ab
öbru leyti eru komnar fram frá áfrýjandans hálfu, fyrir
réttarkröfu hans, og þar á rneíal þab, ab Víbidalstúngu-
heibi ekki geti kallazt afrétt í laganna skilníngi.“
Um upphæb upprekstrartollsins var þab álit landsyfir-
réttarins, ab hinn stefndi ætti ab svara tveim haustlömbum
eba þeirra andvirbi í peníngum, eptir ofangreindum orbum
í máldögunum, og ab þab yrbi ekki eptir kröfu hins stefnda
tekib til greina, ab úrskurbarbréf Hrafns Iögmanns og
stabfestubréf þorsteins lögmanns, sem til er vitnab í mál-
dögunum, nú eru týnd; um þetta er mebal annars farib
þeiin orbum: „En þegar þab er abgætt, ab abaltilgángur
kirknamáldaganna eptir kristinrétti var sá, ab til greina
eignir og réttindi kirknanna, svo þar sæist hvab kirkjan
ætti, skortir heimiid fyrir því, ab leggja, meban hjá verbur
komizt, þá þýbíng í orb þeirra, sem gagnstæb sé þessum
þeirra tilgángi; en þab yrbi þó niburstaban, ef menn, eins
og hinn stefndi gjörir, færi því fram, ab þeir hér uraræddu
máldagar ekki skildust af sjálfum sér, og ekki nema meb
styrk hinna þar nefndu bréfa. Menn verba því ab álíta,