Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 203
Hæstaréttardómar.
203
afc allt efnifc úr þessum lögmannabréfum hafi verib tekib
inn í sjálfa máldagana, og aí> oríin: „„eptir því sem úr-
skur&arbréf Hrafns lögmanns og stabfestubréf þorsteins lög-
manns þar um gjörr votta““, lúti aí> allri greininni á undan,
svo af) þar sé vitnab til áminztra bréfa af> eins sem
heimildarskjala fyrir tollinum. Ai> vísu hafa enn fremur
vif> ofannefnda vitnaleifslu nokkrir gamlir menn, sem bafa
verif) nokknf lengi í hreppnum efia í grend þar vif), borib, afc
þeir ekki viti til, af> nokkrir hafi goldif) hærri upprekstrar-
toll en eitt haustlamb, nema hvaf> einn þeirra hefir þú
sagzt vita til þess, af> tveir hinir fjárríkustu heffu sein-
ustu árin goldifs eitthvab meira; en meb því máldagar
Péturs biskups og Ólafs biskups Rögnvaldssonar eiga eptir
biskupsinstrúxinu 1. .Tuli 1746 ab álítast sem úræk heim-
ildarskjöl fyrir eignum og réttindum kirknanna ( Húla
biskupsdæmi, geta slíkir vitnisburbir ekki tekizt til greina
gegn máldögunum, og þab því síbur, sem vib þá ekki er
nein vissa fengin fyrir því, ab þab hafi verib stöbug venja
ab borga ekki hærri upprekstrartoll, eins og heldur ekki
verbur af þeim rábib, hvab mörg ár þeir ná upp eptir.“
í aukahérabsrétti Ilúnavatnssýslu var 6. September
1856 þannig dæmt rétt ab vera:
„Helgi búndi Gubmundsson í Gröf á í máli þessu
ab vera sýkn af ákæru sækjandans, Júns stúdents
Fribrikssonar Thúrarensens í Víbidalstúngu. I máls-
kostnab borgi Thúrarensen hinum stefnda, Helga Gub-
mundssyni, 15 ríkisdali ríkismyntar. Dúminum ber
ab fullnægja innan 15 daga frá löglegri birtíng hans,
undir abför ab lögum.“
Dúmur landsyfirréttarins 2. Juni 1857:
„Hinn stefndi Helgi Gubmundsson á ab greiba áfrýj-
andanurn, stúdent Júni Fribrikssyni Thúrarensen, 2 rd.