Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 13
Bréf frá Islendíngi á Skotlandi.
13
Engir verklegir bdna&arskólar eru til á Skotlandi;
þeirra er ekki þörf, því allir kunna störfin, en meí) verí)-
launa heitíngunum eru menn hvattir til ab taka ser alltaf
fram. En á ymsum stöbum hafa verib stofnuí) „tilrauna-
bú", til aí) gjöra tilraunir meb ýmislegar nýbreytíngar, á
kostnaö búnabarfélaganna, og hafa þá jafnan verií) kennd
þar jarbyrkjuvísindi um leife, bsefci í efnafræbi og eblisfræbi
dýra og grasa, og dýralækníngar o. s. frv. þar ab auki
kostar Ilálendis-félagib kennslu í búnabarfræbi vib háskúl-
ann í Edinborg, og hefir stofnab þar ágætt búnabargripa-
safii', þar er sjá má jarbyrkju og búnabar áhöld frá
ymsum löndum, og myndir af öllum þeim dýrum, sem
unnib hafa til verblauna síban gripasýníngar húfust á
Skotlandi; einnig ræktabar jurtir, korntegundir, fræ og
rútaraldin úr öllum áttum. En mesta þekkíngu hefir félagib
útbreidt meb hinuin mörgu og gúbu búnabarritum, sem þab
hefir hvatt menn til ab semja og síban komib á prent og
útbýtt fyrir lítib verb, því hérumbil 50 verblaunum er
útbýtt árlega fyrir búnabarritgjörbir, og lýsíngu á hérubum
og ymsum greinum búnabarins.
þab hefir verib sagt um Skota, ab þeir væru einn
mabur, og er þab sannmæli; hvergi hefir mönnum tekizt
betur ab sameina krapta sína til ab koma miklu gúbu til
leibar. Allar hinar margbreyttu framfarir þeirra, og öll
hin tröllalegu stúrvirki, eiga tilveru sína ab þakka bræbra-
lagi og samheldi Skota. þegar þeir hafa ætlab ab taka eitthvert
stúrvirki fyrir, sem hetír útheimt mikib afl, hefir þeim
aldrei dottib í hug ab fara fyrst af öllu ab knýja á nábar-
dyr stjúrnarinnar. þeir hafa séb, ab hún gat ekki hjálpab
þeim án þess ab leggja fyrst á þá skatt, til ab fá fé til
þessa, og hann svo ríflegan, ab hún gæti laumab svoseni
þribjúng eba helmíng af því ofan í vasa skattheimtu- og