Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 144
144
Fjárhagsmál Islands og stjórnarmál.
arinnar hefir gjört, eru oflágar . . . Á hinn bdginn
verbur ekki hjá því komizt, aí) óánægjan verhur æ
meiri og meiri útaf því, ab endurbótum þeim, sem
alþíng álítur naubsynlegar, er sleppt, og þab mundi
veita mjög erfitt aí) fá lib.sinni alþíngis til ab leggja
á nýja skatta, meban ekki er bilifc afc a&skilja fjárhag
Islands frá fjárhag konúngsríkisins”.
Um þjú&jarbirnar og skil fyrir þeim fer dúmsmála-
stjúrnin orbum nokkub á annan hátt en fyr, og þú ekki
stúrum betur. Hún kvebst vera
(lfjárstjúrninni samdúma um þab, afe ekki hafi
verib brotiö á múti réttindum Islands meb því ab
selja þjúbjarbirnar og stúlsgúzin, og ab engin gild
ástæba sé til ab kvarta yfir því, ab andvirbib fyrir
jarbirnar hafi runnib inn í ríkissjúbinn, án þess ab
leigurnar hafi verib taldar sem tekjur fyrir Island,
meban þab fær tillag úr ríkissjúbnum, sem er miklu
meira (?!) en leigurnar af andvirbi hinna seldu jarba,
þá verbur þú ekki hjá því komizt, þegar abskilja á
fjárhag Islands frá fjárhag konúngsríkisins, ab hafa
tillit til (!) sölunnar, um leib ogíslandi eru fengnar
hinar ennþá úseldu þjúbjarbir í hendur til umrába
framvegis, einsog sérstök eign þess’’.
En þú ab dúmsmála rábgjafinn mælti svo knálega
meb föstu tillagi til íslands vib fjárskilnabinn, þá varb
allt annab í framkvæmdinni, svo ab málib var komib í
alla abra mynd, og hana miklu ljútari, þegar þab kom
fram á alþíngi 1865. Ef mabur ber þab saman vib bréfin
undanfarandi, þá er sýnilegt, ab rábgjafinn hefir eiginlega
ekki borib sittfrumvarp fram á alþíngi, heldur frum-
varp fjárraálarábgjafans.