Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 76
76
Fjárhagsmál Ialands og stjórnarmál.
réttindi eba eignaréttindi manna, og ekki heldur
nein lög um skatta ebur abra þegnskyldu, nema
ábur sé borib upp um þab skriflegt frumvarp á alþíngi,
og þíngib hafi fengib færi á ab rannsaka frumvarpib og
rita um þab álit sitt.1
Meban alþíng var í tilbúníngi kom stjúrnin fram meb
áætlun til ríkisreiknínga fyrir árib 1845, og var þar
reikníngsformib sett á allt annan fút en fyr hafbi verib,
svo ab nú var byggt á verulegum tekjum og útgjöldum
íslands, enda varb nú líka töluvert annab ofaná en fyr
hafbi verib, því nú voru tekjurnar taldar 16,973 rd. 50 sk.
en útgjöldin................. 25,111 - 50 -
svo ab nú varb tillagib...... 8,138 rd. 9 sk.
eba hérumbil helmíngi minna en ábur hafbi verib talib,
án þess ab útgjöldin hefbi verib mínkub í neinu. í þessum
áætlunarreikníngi voru nú tilfærbar ymsar tekjugreinir í
fyrsta sinn, sem ábur höfbu verib heimtabar af vorri hálfu
en ekki fengizt, svosem var vegabréfagjald, hérumbil
1500 rd., og skipagjald, hérumbil 1300 rd., og sumt var
nú viburkennt, sem ábur hafbi aldrei verib getib um í
reikníngunum íslandi í hag, svosem þab, ab leigur af
andvirbi seldra þjúbjarba mætti heimfæra til tekja af
jörbunum, sem úseldar voru, og var nú skýrt frá hversu
mikill sjúbur þetta væri, en hann er talinn 127,936 rd.
9 sk. þartil 31. Decembr. 1842, en hann er ekki talinn
meiri vegna þess, ab ekki er talib nema frá 1790, og öllu
sleppt sem eldra var, sem þú engin ástæba er til. þess
er líka getib, ab nú sé sleppt úr útgjöldunum kostnabi
’) Tilskipan 28. Mai 1831 í Lagas. h. fsl. IX, 706—712 (á Dönsku
og Islenzku), sbr. Tilskip. 8. Marts 1843 § 1, og konúngs-
úrskurð um stofnun alþíngis í Lagas. h. Isl. XII, 451—525.