Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 47
Fjárhagsmál Islands og stjómarmál.
47
hafa. þa& er eins og eitt Norbmannablaí) nýlega komst
ab orbi: a& „Islendíngar hafa ávallt haft réttindi til a&
vera sjálfráfcandi þjób, meb löggjafarvaldi og dómsvaldi
og serstaklegri landsskipan; |)a& heyr&i a& vísu undir vald
Nor&mannakonúngs, en þó me& fullu sjálfsforræ&i, og kom
þannig ásamt me& Noregi undir vald Ðanakonúnga”.
Konúngum voru ákve&in viss gjöld og tekjur (skattur,
þegngildi, sakagjöld), og me& þeim skyldi hann halda uppi
þeirri stjórnar-athöfn á landinu, sem honum tilkom a&
lögum, og kosta þá emhættismenn, sem þar til heyr&u.
þessi tilhögun stó& óspjöllu& og óhöggub þegar á
ailt er liti& um 300 ár, frá því Islendíngar sömdu vi&
Noregs konúng og til þess si&askiptin, sem kend eru vi&
Lúther, voru innleidd á Islandi. þa& er eigi a& sí&ur
engin ástæ&a til a& ímynda s&r, þegar breytíngin var& me&
si&askiptunum, a& konúngur hafi ætla& framar a& svipta
ísland, en a&ra hluta ríkis síns, eignum þess, því þó
konúngsvaldi& kasta&i sinni eign á allt góz og allar tekjur,
sem heyr&u til andlegu stéttinni, eins á Islandi og annar-
sta&ar, þá getur enginn neitaö, a& konúngur kom þar fram
t
sem konúngur á Islandi, en ekki sem konúngur í Danmörku
e&a Noregi, og fylgdi fram þeirri reglu, sem almennt var
bo&u& í si&abótar flokki Lúthers, a& andlega stéttin hef&i
einúngis andleg störf á hendi, og ætti ekki a& fást um
veraldleg góz og garba, en þetta ætti hi& veraldlega vald
a& annast, og þess skylda væri aptur á móti a& sjá hinni
andlegu stétt fyrir nægu uppheldi, og a& annast allar and-
legar þarfir þjó&arinnar. Af þessu er au&sætt, hversu
réttilega ber a& sko&a þa&, a& konúngur tekur undir sig
góz klaustra og kirkna á Islandi, tíundir o. fl., a& þa& er
til þess, a& verja eignum þessum í landsins eigin þarfir
á annan hátt en fyr, en ekki til a& draga þær í sinn sjó&,