Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 91

Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 91
Fjárhagsmál íslands og stjómarmál. 91 aörir iieffci sagt nokkurt orb til aí> áskilja Islandi nokk- urn sérstaklegan rétt, og J) ú aí> þessvegna allir heffei gengiö afe því vísu , aÖ grundvallarlög Dana væri sjálf- sögö til afe gilda á íslandi, þá var þarmeö ekkert lagagildi komiö. Til þess ab lög þessi hefÖi lagagildi vantaöi þá þrennt, eptir því sem konúngur sjálfur haffci sett lög til og opinberlega boöaö: fyrst þafe, aö leggja grundvallarlögin fram fyrir alþíng mef) skriflegu frumvarpi, svo aö þínginu veittist færi á afe rannsaka þaö og rita um þaö álit sitt. f meöferö þessa frumvarps, eins og hvers annars, haffei alþíng beinlínis lögákveöinn ekki ein- ángis sinn ráöaneytisrétt, heldur og einnig sinn frum- kvæöisrétt; þaf> gat því ekki einúngis samþykkt, heldur og hafnab hinu konúnglega frumvarpi, öllu eöa einstaka greinum þess, ef>a stúngif) uppá breytíngum eí)a nýjum greinum. þessa heimild haföi alþíng beinlínis eptir alþíngislögunum 8. Marts 1843 í 79. grein, þar sem stendur: „Ef oss (konúngi) kann síöar aö viröast, aÖ breytíngar þurfi á þessari tilskipun (um alþíng), til aö ná Voru landsföö- urlega augnamiöi meö hana, viljura Vér þú fyrst útvega alþíngisins álit, áÖur en Vér í því tilliti gjörum nokkra endilega ályktun’’1. þaö var þessvegna úmögulegt fyrir konúng eöa stjúrnina, aÖ gjöra grund- vallarlögin gild á íslandi aö úheyröu alþíngi, nema meö því aö gjöra beint lagabrot, hvort semlslendíngar samþykktu þaÖ fleiri eöa færri utan alþíngis, eöa ekki. — Annaö þaÖ, sem til löggildis heimtist, var, aö lögin væri gefin út á prenti aö konúngs boÖi á Islenzku. þetta er meÖ berum oröum ákveöiö í tilskipun 21. Decembr. 1831, þar sem segir, aÖ konúngur hafi ályktaö þaöan af aö kunngjöra sinn vilja um almennar fyrirskipanir, sem hann vildi láta ‘) sbr. Lagasafn handa Isl. XII, 522 — 523.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.