Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 19
Bréf frá Íslendíngi á Skotlandi.
19
hei&urinn, sem hvetur menn til ab keppast á um verb-
launin; og gá ab því, aí) hinum efnalitla sé gefib eins vel
tækifæri eins og þeim ríka, þar sem því verbur vib komib,
án þess þ<5 ab gjöra fátæktina ab skilyrbi fyrir ab vinna
verblaun; því þab er mentunarleg og hentug abferb í
öllum störfum, sem þú átt ab sækjast eptir, en ekki ab
sérlega miklu sé komib af. þegar menn eru komnir
á lagib meb kostnabarlitla og haganlega abferb, þá hvetur
ábatinn til ab vinna eins mikib og efnin leyfa.
þinn vin
T. B.
Buthlaw 16. Marts 1867.
Gúbi vin! þegar þu last pistilinn, sem eg sendi þér
um daginn, og sást, hversu mildur veturinn er hjá Skotum
í samanburbi vib veturinn á Islandi, þá helir þér máske
dottib í hug, ab þeim væri ekki þakkandi þú búnabur
þeirra sé í gúbu lagi; en þú ab Skotland hafi mildan og
gúban vetur í samanburbi vib fsland, þá er loptslag þess
kalt í samanburbi vib mörg önnur lönd í Norburálfunni,
sem eru þú lángt á eptir því í búnabinum. þab er ekki
blíba náttúrunnar, heldur hin úþreytandi starfsemi, úbilandi
kjarkur í öllum fyrirtækjum, einfaldir og kostnabarlitlir
lifnabarhættir, og almennt bræbralag og samtök í öllum
framkvæmdum, sem hefir hafib búnab Skota á fám árum
uppyfir búskap allra annara þjúba og veitt þeim úgrynni
fjár. Loptslag Skotlands er raunar allvíba gott og hentugt
fyrir akuryrkju, svo norbarlega sem landib liggur, en
iandslagib er víba mjög erfitt vibureignar og jarbvegurinn
víba slæraur. Skotland hefir líka ein af þeim gæbum,
sem mjög eru áríbandi fyrir framfarir þessara tíma, þab
2*