Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 165
Hæstaréttardómar.
165
er og gjört, aö greiöa fátækrasjóbi Dyrhdlahrepps andvirfei
þeirra tveggja kinda, er þau stálu næstlifeiö haust, 5 rd.
48 sk., og allan annan af málinu löglega leiÖandi kostnaS,
þar á mebal talsmanni þeirra í hera&i 2 rd., en þessu máli
hafa hin ákæröu skotiö til yíirdömsins.
Hin ákær&u hafa me&gengib, a& þau hafi samtals
stolib 8 kindum á 6 árum af þeim 8, er ii&in voru síi)an
þau giptust og reistu bú; haf&i þorsteinn einn stolib 6
þeirra, þd meb fullu vitor&i konu sinnar og samþykki, en
hún hjálpaiú honura ai) stela tveimur síöustu kindunum;
þetta meiigengu þau eptir miklar vöflur og ósannan fram-
burb innandúms þann 22. Desbr. f. á. En þessa játníngu
sína vildu þau bæí)i apturkalla fyrir rétti 23. Februar þ. á.,
og bar þorsteinn þafe fyrir, ai) hann heffei sér úafvitandi
hlotiii ai) lei&ast til slíkrar játníngar úsjálfrátt og af eintúmri
neyí) og kvölum er hann leife af fútarmeini, sem hann
hafói, kvaiist hann ekkert hafa ránkab vib þessari játníngu
sinni e&a munai eptir henni, þegar honum var sög& hún
eptir á; en Málfrí&ur gekk beinlínis á múti játníngunni
a& sínu leyti, án þess hún bæri neitt fyrir, og þverneita&i
a& hún hef&i nokkru sinni stolife e&a játafe á sig þjúfna&i.
þútt þa& nú sé sannafe af réttargjör&unum, a& þorsteinn
hafi haft fútarmein um þa& leyti, er hann gjör&i sfna
fyrri jatníngu, þá ver&ur samkvæmt grundvallarreglunni í
(dönsku) Lögbúkar 1—15—1 þetta alls eigi teki& til
greina, því eigi gat þa& rá&ife játníngu konu hans; margt
annafe hefir og komi& fram, er spillir máli hinna ákær&u;
þíngvottarnir vi& réttarhaldife 22. Desbr. unnu eifca a& því,
a& bæ&i hin ákær&u hef&i gjört játníngu sína me& öllu
rá&i og úneydd.
Yfir&úmurinn áleit nú a& vfsu, a& me& því þaö haf&i
eigi nægilega sannazt hvar hi& stolna fé hafi verife teki&,